is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/42815

Titill: 
  • Titill er á ensku Reclaiming Premodern Icelandic Literature: The Trans of Þrymskviða and Hrólfs saga Gautrekssonar
Námsstig: 
  • Meistara
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Í Bandaríkjanum hafa hryðjuverkamenn verið heillaðir af kynþáttafordómum fyrrveranda forsetans Donalds Trumps. Þeir misskildu og misnotuðu sögurnar úr fortíð Skandinavíu til þess að efla hugmynd um „hreinlæti kynþátta“ á 21. öld. Trans kenningin gefur norrænum fræðum kost á að „endurheimta“ sögurnar sínar frá þeim sem misnota þær; kenningin vinnur líka mikið gegn kynþáttafordómum. Miðaldafræðingar hafa þó ekki ennþá notað kenninguna til þess að rannsaka norræna bókmenntir. En sú kenning uppfyllir væntingar fræðimanna til þess að vinna gegn kynþáttahatri og hugmyndum rasískra hópar. Þessi ritgerð er ætluð sem inngangur að trans kenningu í norrænum miðaldabókmenntum: Ég er að túlka eddukvæðin Þrymskviðu og fornaldarsögu Hrólfs sögu Gautrekssonar með því að nota trans kenninguna. Túlkun Þrymskviðu og Hrólfs sögu Gautrekssonar sem trans í þessari ritgerð er tvískipt („að spyrja trans spurninga“ og „að finna transfígúrur“). Þrymskviða og Hrólfs saga Gautrekssonar skapa einstök frásagnarrými þar sem (sögu-)persónur gátu ímyndað sér að snúa hugmyndum um kyn á hvolf. Með öðrum orðum: Samfélagið Norðurlanda á miðöldum var ekki paradís „cisgender“ og gagnkynhneigðra „víkinga“ eins og hryðjuverkamenn halda fram.

  • Útdráttur er á ensku

    Reinvigorated by the racializing rhetoric of former US president Donald Trump, terrorists are misappropriating the stories of premodern Scandinavia to inscribe an ethos of racial purity into the twenty-first century public’s imagination. Trans theory offers Scandinavian studies a particularly suitable way to reclaim its stories from those who weaponize them; it is fundamentally concerned with the development of effective anti-racist tactics and strategies. No scholars of premodern Scandinavian literature have yet analyzed their stories with trans theory despite the field’s reclamatory needs and trans theory’s potential to meet those needs. This thesis functions as an introduction to trans theory. It combats terrorist’s misappropriations of premodern Scandinavian stories by cultivating trans interpretations of the Eddic poem Þrymskviða and the fornaldarsaga Hrólfs saga Gautrekssonar. Analyzing Þrymskviða and Hrólfs saga Gautrekssonar allows this thesis to showcase trans theory’s dual modes, which I classify as “asking trans questions” and “finding trans figures.” By using these trans modes and putting them in dialogue with queer theory, I argue that Þrymskviða and Hrólfs saga Gautrekssonar feature sites of cultural disjunction that create the conditions necessary to socially validate (and invalidate) the sex/gender transgressions of their stories’ characters. Þrymskviða and Hrólfs saga Gautrekssonar create unique narrative spaces wherein premodern Scandinavians could imagine subverting hegemonic conceptualizations of sex/gender. I suggest that Þrymskviða and Hrólfs saga Gautrekssonar helped describe and create nonnormative identities several hundred before those identities would be claimed by those in the LGBTQ+ community today. In other words, premodern Scandinavia was not a culture of resolutely cisgender and heterosexual “Vikings,” as terrorists would have us believe.

Samþykkt: 
  • 12.9.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/42815


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
FinalThesisNorthcraft.pdf3.52 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Sep 12, Doc 1.pdf192.97 kBLokaðurYfirlýsingPDF