is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Þverfræðilegt nám > Viking and Medieval Norse Studies >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/42826

Titill: 
  • Monstrous Heroism and the Heroic Monster
Námsstig: 
  • Meistara
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Undanfarin ár hefur fjölbreytt rannsókn á skrímslum í miðaldabókmenntum notið mikilla vinsælda. Oft hafa skrímslin verið rannsakað frá sjónarhorni fræðikenningu um liminality. Þessi fræðikenning er þó nokkuð þröngsýn; til þess að greina merkingu skrímslanna í íslenskum miðaldabókmenntum getur verið athyglisvert að skoða bæði speki, spádóm og aðstoð sem skrímslin veita söguhetjunum. Oft sýnir söguhetjan sig að vera bæði fáfræðingur og skaðvirkur. Sögur um skrímsla eru þéttofið net af bókmenntum, goðsögnum, og ritúölum. Í þessari ritgerð rannsaka ég þrjár tegundir af skrímslum: Dreka (Fáfnir), risa (í Grottasöngvum) og drauga. Slík skrímsli eru með stórmerkilegu merkingu í frásögnunum: Þau eru nálæg guðdómleika. Hetjan, þvert á móti, verður að skrímsli.

Samþykkt: 
  • 13.9.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/42826


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Monstrous Heroism and the Heroic Monster - Swanson.pdf471.48 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Declaration for Skemman (1).pdf427.27 kBLokaðurYfirlýsingPDF