is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/42871

Titill: 
  • Titill er á ensku The myrmecofauna (Hymenoptera: Formicidae) of Iceland. Diversity and distribution of alien ants
  • Maurafána (Hymenoptera: Formicidae) Íslands. Fjölbreytni og dreifing framandi maura
Námsstig: 
  • Meistara
Höfundur: 
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    Most of the Icelandic flora and fauna had to colonize the island after the last glacial period. Human colonization, and the subsequent increase in travel, horticulture and global trade, enabled alien species to settle in Iceland, including social hymenopterans. In the last decades a few alien ant species have been documented in Iceland, but knowledge about which species and their distribution is lacking. To study the myrmecofauna in Iceland, specimen records from > 700 sites were compiled. Analyzed were 634 records collected by the Icelandic Institute of Natural History (1974-2020) and by engaging the public and pest management professionals in and around Reykjavík 68 new records were collected (2019-2022). In total, representatives of 25 ant species were found. The most common indoor ants were Hypoponera punctatissima (546 records) and Monomorium pharaonis (42). One subterranean species, Hypoponera ergatandria (28), occurred both indoors and outdoors in geothermal areas. Hypoponera eduardi (4) was only present in geothermal areas. Lasius niger (34) was the only species commonly found outdoors, away from heated buildings. Sixteen species were found only once or twice indoors or in recently imported plant material. Overall, 24 ant species were presumed alien to Iceland, and one may be cryptogenic. The majority of species are (a) recent colonizers and (b) linked to the urban environment. Also, summarized are data on H. ergatandria, H. eduardi, L. niger, and Myrmica rubra cases in Iceland, with management recommendations and proposed research priorities. This study provides knowledge on the spread of alien and invasive ants in subarctic environments. Studies assessing the potential impacts of alien ants on Icelandic biomes are needed.

  • Nær öll flóra og fána Íslands nam land eftir að síðasta jökulskeiði lauk. Frá landnámi og vegna aukningar í ferðalögum, innflutningi varnings og plantna til landsins á síðustu árum, hefur framandi tegundum tekist að nema hér land, þar á meðal félagsskordýrum af ætt æðvængja. Á síðustu áratugum hefur borið á nokkrum maurategundum hér á Íslandi en þekkingu skortir um fjölda tegunda og útbreiðslu. Til þess að skoða dreifingu maura á Íslandi var gögnum safnað, sem samsvara meira en 700 tilfellum. Greind voru 634 tilfelli sem safnað var af Náttúrufræðistofnun Íslands á árunum 1974-2020. Einnig voru 68 ný tilvik skráð eftir samstarf við almenning og meindýraeiða á höfuðborgarsvæðinu. Alls fundust 25 ólíkar tegundir maura, nær allar innanhús. Algengasta inni tegundin var Hypoponera punctatissima (546 tilfelli) en næst algengust var Monomorium pharaonis (innanhús, 42 tilvik). Ein tegund, Hypoponera ergatandria fannst 28 sinnum, aðallega innan húsa en einnig utandyra á hverasvæðum. Önnur skyld tegund, Hypoponera eduardi fannst einungis á hverasvæðum (4 stöðum). Lasius niger reyndist vera algengasta tegundin utandyra á Íslandi (fannst 34 sinnum). Sextán tegundir fundust bara einu sinni eða tvisvar (innandyra eða í pottum nýlega innfluttura plantna). Alls 24 þessara tegunda eru taldar framandi á Íslandi en hjá einni er uppruni óþekktur. Flestar maurategundanna eru (a) nýlegir landnemar og (b) tengdar þéttbýli. Einnig var safnað gögnum tengdum H. ergatandria, H. eduardi, L. niger og Myrmica rubra. Að síðustu eru stungið upp á aðgerðum og frekari rannsóknum. Rannsóknin veitti upplýsingar um dreifingu framandi og ágengra maura á kaldtempruðum svæðum. Þörf er á meiri rannsóknum til að meta áhrif framandi maura á íslensk vistkerfi.

Samþykkt: 
  • 29.9.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/42871


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Marco Mancini_MS thesis_The myrmecofauna of Iceland.pdf5,39 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Marco Mancini - Declaration, SKEMMAN.pdf365,88 kBLokaðurYfirlýsingPDF