Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/42917
The Report of Condition and Income (Call Report) is a regulatory report that all Financial Institutes in the US are required to submit quarterly to the FFIEC. These reports provide detailed information about the institute’s financial holdings. In a broader scope the reports
can provide insight into the behaviour of the USA banking system. In this thesis the data from these reports is used to create a graphical representation and demonstrate how the distribution of money in the USA has developed over the past 20 years. The results show that a graphic representation is useful to analyse changes in the geographical distribution of money from 2001 in the USA.
"Report of Condition and Income" eru skýrslur sem allar fjármálastofnanir í Bandaríkjunum þurfa að skila inn ásfjórðungslega skv. reglugerð FFIEC. Þessar skýrslur innihalda ítarleg gögn um fjárhagsstöðu bankastofnanna. Í víðara samhengi gefa þær mynd af því hvernig bankakerfi Bandaríkjanna hagar sér. Í þessari ritgerð eru gögnin úr skýrslunum notuð til
að búa til grafíska framsetningu og að sýna fram á hvernig dreifing á peningum í Banda-ríkjunum hefur þróast síðastliðin 20 ár. Niðurstöðurnar sýna að slík grafísk framsetning er gagnleg til greiningar á breytingum á landfræðilegri dreifingu á peningum frá árinu 2001 í Bandaríkjunum.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
MSc_Thesis.pdf | 5.03 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |