is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/42924

Titill: 
  • Tenniskennsla : handbók fyrir tenniskennslu í grunnskólum fyrir 1.-3. bekk
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Skipulögð íþróttastarfsemi er mjög víðdreifð á Íslandi og það er mikil aðsókn í hana. Þrátt fyrir það að tennis sé ein vinsælasta íþrótt í heimi þá er hún ekki mikið spiluð eða þekkt hér á landi. Tilgangur þessa verkefnis er að reyna auka þekkingu á íþróttinni og þeim búnaði sem er nauðsynlegur og færa rök fyrir því af hverju tennis er gott val sem íþrótt fyrir börn. Í viðhengi á þessari greinagerð er síðan hægt að finna handbók um hvernig hægt er að stilla upp og kenna tennis í íþróttatímum í grunnskólum. Upplýsingum var safnað af gagnasöfnum eins og Proquest og PubMed ásamt því að leitað var í ýmsar kennslubækur sem að tengjast tennisþjálfun. Þetta verkefni mun vonandi auka þekkingu á tennis hér á landi ásamt því að auka aðsókn barna í þá íþrótt. Ásamt því þá geta íþróttakennarar nýtt sér handbókina til þess að auka fjölbreytni í íþróttatímum sínum.

Samþykkt: 
  • 25.10.2022
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/42924


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Tenniskennsla, Handbók fyrir tenniskennslu í grunnskólum fyrir 1-3 bekk, Arnaldur Orri Gunnarsson.pdf702,64 kBLokaður til...01.05.2042GreinargerðPDF
Handbók fyrir skólatennis - Arnaldur Orri Gunnarsson.pdf1,1 MBLokaður til...01.05.2042HandbókPDF
Yfirlýsing.png14,37 MBLokaðurYfirlýsingPNG