Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/4297
Markmiðið með þessari rannsókn var að kanna hvernig upplýsingaþjónusta í
háskólabókasöfnum hefur þróast á síðustu árum. Áhersla var lögð á að skoða
hvernig gengið hefur að samþætta þjónustuna með tilliti til örra breytinga sem orðið
hafa á aðgengi að gögnum og nýjum samskiptaleiðum með rafrænum hætti.
Ritgerðin greinir frá niðurstöðum eigindlegrar rannsóknar af reynslu sjö bókasafnsog
upplýsingafræðinga á störfum þeirra við upplýsingaþjónustu í þremur
háskólabókasöfnum. Rannsóknin hófst haustið 2007 og lauk sumarið 2008.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
januar_2009_fixed.pdf | 351,45 kB | Lokaður | Heildartexti |