is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara) Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/4305

Titill: 
  • Afstæð verðlagning vaxtaskiptavalrétta
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Þessi rannsókn tekur fyrir raunathugun á hlutfallslegri verðlagningu mismunandi vaxtaskiptavalrétta og byggir á umfangsmiklu gagnasafni um verð vaxtaskiptavalrétta og tímabundinna vaxta. Við verðlagninguna er notast við strengjamarkaðslíkan við að líkja eftir hreyfingum vaxtarófs. Líkanið er sambland af markaðslíkani Brace, Gatarek og Musiela og Jamshidian annars vegar og hins vegar af verðlagningaraðferð Santa-Clara og Sornette, Goldstein og Longstaff og Schwartz sem tekur mið af hvernig skellir hafa áhrif á vaxtaróf með innbyrðis fylgni. Þessi nálgun hefur þann kost að fylgni framvirkra vaxta er tekin beint inn í líkanið á einfaldan hátt og býður upp á samræmda verðlagningu á öllum afleiðum sem byggja á verðbréfum með fasta innkomu. Aðferðin gengur út á að finna fólgið samdreifnifykli framvirkra vaxtaskiptavaxta út frá markaðsverði 34 vaxtaskiptavalrétta sem eru á markaði. Þegar búið er að bera kennsl á fólgna samdreifnifylkið, þá er athugað hvort vaxtaskiptavalréttir eru verðlagðir á högnunarlausan hátt. Helsta niðurstaða rannsóknarinnar er að strengjamarkaðslíknan, sem notar ítraða útreikninga, lýsir vel breytingum á verði valskiptavalrétta þegar jafnvægi ríkir á markaði.

Samþykkt: 
  • 14.1.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/4305


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
AG_fixed.pdf1.47 MBLokaðurHeildartextiPDF