is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/4316

Titill: 
  • Heim að Hólum. Um húsarúst númer 7 á Hólum í Hjaltadal
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð verður fjallað um húsarúst á Hólum í Hjaltadal sem ber vinnuheitið hús númer 7. Ekki er vitað hvaða hlutverki þetta hús gegndi og mun ég reyna að varpa ljósi á það hér. Þetta mun ég gera með því að skoða niðurstöður úr fornleifarannsóknum sem fram hafa farið á Hólum síðastliðin ár. Ég mun skoða uppbyggingu hússins og byggingarstíl þess en þó aðallega gripasamsetningu í húsinu sem og gripadreifingu innan þess. Auk þess að notast við fornleifarannsóknir verður stuðst við ritaðar heimildir frá Hólum frá 17. og 18. öld, þ.e. svokallaðar úttektir sem gerðar voru reglulega á húsakosti Hólastaðar. Forvitnilegt er að sjá hvort hægt sé að finna hús 7 í úttektunum út frá þeim fornleifum sem eru til staðar.

Samþykkt: 
  • 14.1.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/4316


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Vala_Gunnarsdottir_BA_fixed.pdf2.03 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna