Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/43165
Þetta verkefni fjallar um uppsetningu og hönnun á fjallabrunshjóli, áhrif stærða og uppsetning afturfjöðrunar eru skoðaðar og hvernig þau tengjast tilfinningum fjallabrunsknapa við notkun. Frumgerðarmódel smíðað út frá hönnun.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Hönnun og smíði á fjallabrunshjóli.pdf | 65,91 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |