is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/43181

Titill: 
  • Titill er á ensku The Anachronistic Skald: the emotionality in Sonatorrek
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    This thesis deals with the Old Norse poem Sonatorrek, today typically read in the saga Egils saga Skallagrímssonar, where it is attributed to the tenth-century skald Egill Skallagrímsson. Considered an exemplar of linguistic skill and interiority, Sonatorrek is a highly emotive poem which stands in marked contrast to the typical conventions of saga emotionality.
    This thesis uses emotive scripting and cultural memory theory to examine the emotionality of Sonatorrek in order to reconsider the context of its composition. It draws comparisons between the behavioural codes used to perform literary emotion in the sagas, in the poem, and in continental romances, their translations and indigenous imitations, to show that Sonatorrek utilises literary conventions that did not become standard until much later – until closer to the twelfth or thirteenth century than the tenth.
    Due to issues with the manuscript evidence for the poem’s transmission, there has been some debate around the date of Sonatorrek’s composition – albeit heavily weighted towards scholars who favour a tenth-century composition date. Despite the poem’s emphasis on emotive force however, there has been as yet no attempt to use emotionality to question its literary context and detach it from the saga. This thesis will introduce this new facet to the argument, and will consider the implications that viewing the poem as arising from a later context has for understandings of self and identity in the medieval period.
    Þessi ritgerð fjallar um kvæðið Sonatorrek í Egils sögu Skallagrímssonar þar sem það er eignað tíundu aldar skáldinu Agli Skallagrímssyni. Sonatorrek, sem jafnan er talið einkennast af bæði orðkynngi og innsæi, er afar tilfinningaríkt kvæði sem sker sig mjög úr í hefðbundinni tilfinningatjáningu í Íslendingasögunum.
    Í ritgerðinni er stuðst við tilfinningalegar forskriftir og menningarminni til að greina framsetningu tilfinninga í Sonatorreki og rýna í þann jarðveg sem kvæðið er sprottið úr. Borin eru saman hegðunarmynstur sem notuð eru til að tjá tilfinningar í Íslendingasögum, í Sonatorreki og í riddarasögum frá meginlandinu, norrænum þýðingum á þeim og norrænum riddarasögum byggðum á erlendum fyrirmyndum. Sýnt er fram á að í Sonatorreki er beitt bókmenntalegum aðferðum sem ekki náðu útbreiðslu fyrr en miklu síðar — nær tólftu og þrettándu öld en tíundu öld.
    Handritageymd Sonatorreks hefur kveikt deilur fræðimanna um aldur kvæðisins, en þar hafa þó orðið fyrirferðarmest sjónarmið þeirra er álíta kvæðið frá tíundu öld. Þrátt fyrir tilfinningadýpt kvæðisins hefur tjáning tilfinninga fram að þessu ekki verið nýtt til að greina þann bókmenntalega jarðveg sem kvæðið er sprottið úr og aðgreina það frá Egils sögu. Í þessari ritgerð er þessari nálgun beitt og nýju sjónarmiði telft fram í umræðunni um aldur kvæðisins og uppruna. Enn fremur er rætt um þau áhrif sem það hefur fyrir skilning okkar á sjálfi og sjálfsmynd á miðöldum ef litið svo á að Sonatorrek sé mögulega yngra en venjulega er talið.

Samþykkt: 
  • 10.1.2023
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/43181


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
AnachronisticSkald_BridgetLeary.pdf537.16 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Enska_Skemman_yfirlysing_signed.pdf324.88 kBLokaðurYfirlýsingPDF