is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/43188

Titill: 
  • Titill er á ensku Gísla saga Súrssonar: Fact, Fiction or Folklore? Four Interdisciplinary Case Studies of Accounts Dealing with Pre-Christian Ritual in Gísla saga Súrssonar
Námsstig: 
  • Meistara
Leiðbeinandi: 
Efnisorð: 
Útdráttur: 
  • Gísla saga Súrssonar er ein íslendingasagna sem rituð er á 13. öld, þar sem sögusvið heiðins samfélags á vestfjörðum á 10. öld er í forgrunni. Í sögunni má finna frásagnir af persónum sem trúa á heiðna guði og lifa í samfélagi þar sem heiðin trúarbrögð og helgisiði eru stundaðir sem stuðla að framvindu sögunnar. Leitast verður eftir svörum við hvort slíkar trúarhugmyndir og athafnir sé tilbúningur sagnaritara, eða hvort þær eigi sér rætur sem rekja til munnlegrar geymdar sem rekja má til forns samfélags fyrir kristnitöku. Til þess verða fjórar meginrannsóknir úr sögunni til umræðu sem hver og ein verður rannsökuð með þjóðfræðilegri nálgun. Þær rannsóknir snúa að draumum og draumkonum, fóstbræðralagi, greiftrunarsiðum og seiðmennsku. Í þessari ritgerð er leitast eftir því að rannsaka slíkar trúarhugmyndir og þjóðhætti með samanburðarrannsóknum við fornleifafræði, miðaldabókmenntir og þjóðsögur og þjóðtrú seinni tíma, og reynt verður að leita svara hvort rannsóknarefnið sé lifandi þjóðfræði í sagnaheimi fólks á 13. öld.

  • Útdráttur er á ensku

    Gísla saga Súrssonar is one of those Icelandic family sagas recorded during the 13th century in which the pre-Christian society of the Westfjords is in the foreground. The saga tells of characters who believe in the pre-Christian gods and live in a community in which pre-Christian rituals and religious beliefs play a key role in the plot of the saga. This current project discusses the reliability of the saga material, considering whether those accounts dealing with such beliefs and rituals can be considered a fictional literary creation by the writer or whether it can instead be regarded as a trustworthy source on pre-Christian religious practice. In addition to considering earlier research dealing with the saga, and not least the ever-recurring question of whether the sagas should be regarded as wholly literary works or works based on oral traditions, the thesis presents four case studies in which those accounts dealing with pre-Christian ritual are carefully examined, using an interdisciplinary approach that makes use of a range of written sources, archaeological data, and folklore from various periods. The case studies in question focus on the accounts dealing with blood brotherhood rituals (fóstbræðralag); burial customs dealing with shoes and ships (helskór and “at festa skip”); seiðr magic; and powerful finally females that appear in dreams (draumkonur) and their connection with the world of death and fate.

Samþykkt: 
  • 10.1.2023
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/43188


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
CamScanner 01-09-2023 19.32.pdf559,38 kBLokaðurYfirlýsingPDF
Kári Pálsson. Ma Thesis Gísla saga Súrssonar - Fyrir Skemmu.pdf1,57 MBLokaður til...01.01.2025HeildartextiPDF