Please use this identifier to cite or link to this item: https://hdl.handle.net/1946/43218
Á Brú í Hrútafirði er rafstöð Ormsárvirkjunar sem áður var notuð fyrir rekstur á fasteigninni Brú og símstöð sem var þar innandyra. Símstöðvar heyra núna sögunni til og er Ormsárvirkjun ekki lengur í notkun. Búið er að leggja virkjunina af og lyggur hún undir skemmdum. Í þessu verkefni er farið gróflega farið yfir almenna virkni vatnsaflsvirkjanna og helstu hluti þess, m.a. vatnsvegi og stöðvarhús. Farið er yfir ástand virkjunarinnar árið 2022. Einnig er kerfið sett upp með gömlum búnaði og borið saman við nýrri búnað með sömu forsendum frá árinu 1945 með afköstum og nýtni í huga.
Filename | Size | Visibility | Description | Format | |
---|---|---|---|---|---|
Ormsárvirkjun.pdf | 67,64 MB | Open | Complete Text | View/Open |