en English is Íslenska

Thesis University of Iceland > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/4322

Title: 
  • Title is in Icelandic Sigurður Jónsson frá Ystafelli og upphaf samsteypustjórna á Íslandi
Abstract: 
  • Abstract is in Icelandic

    Í þessari ritgerð verður aðalega fjallið um stjórnmálaþáttinn í verkum hans og þá sérstaklega um þátt hans og annara í fyrstu samsteypustjórn Íslands. Sú stjórn var sett á lagginar eftir vetrarkosningar 1916 og tók hún við völdum í janúar 1917. Sú stjórn var merkileg að mörgu leyti þar sem hún markaði þáttarskil í stjórnmálasögu Íslands. Þetta var fyrsta ríkistjórn sem mynduð var fleirum en einum ráðherra og einnig sú fyrsta sem mynduð var eftir þeim nýju (stéttar)flokkum sem þá voru byrjaðir að myndast. Það var einnig þessi stjórn sem kom fullveldinu á hér á landi. Þessi stjórn var því ákaflega merkilega fyrir marga hluta sakir og er því áhugavert að rannsaka hana örlítið.
    Hverjar voru hinssvegar fumbreytunar að þessi ríkistjórn var mynduð? Hafði sjálfstæðisbaráttan eitthvað um þetta að segja? Hvaða flokkar voru aðilar að henni og náði hún að halda trausti þingsins og verjast þannig vantrausti? Hafði þessa fyrsta samsteypu¬stjórn einhver mótandi áhrif fyrir komandi ríkistjórnir? Síðast en ekki síst hvernig gekk henni á þeim skelfilega tíma sem hún starfaði, en fyrri heimstyröldin geysaði allan þann tíma sem hún var við völd.
    Til þess að finna svör við þessum spurningum þá verður að leitast eftir þeim um víðan völl. Skoða verður stjórnmálamenninguna allt frá því á landshöfðingjatímabilinu og fram á starfsár hennar. Kosingar sem á undan voru verður að skoða því þær voru ekki með sama sniði og áður, og oftar en ekki varð mikil breyting á hætti kosniga hér á tímanum. Margar heimildir verða notaðar svo að viðunandi niðurstaða fáist. Endurminningar Sigurðar verða notaðar til viðmiunar á vissum málefnum, hann var mikið inni í öllu þeim málum sem snertu landið hans og kemur fram í skrifum hans hversu mikið og hratt landið og þjóðin var að breytast.

Accepted: 
  • Jan 15, 2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/4322


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
BA_fixed.pdf503.33 kBOpenHeildartextiPDFView/Open