Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/43226
Hvernig verða lög til? Hvernig þróast þau? Í þessu lokaverkefni sem nefnist Nú er lag (frá upphafi til enda) eru fimm íslenskir tónlistarmenn fengnir til að fara yfir lög hjá sér og þróun þeirra. Verkefnið er tvískipt; annars vegar fimm hlaðvarpsþættir með einn viðmælanda í hverjum þætti og svo greinagerð sem tekur verkefnið saman. Í greinagerðinni eru einnig aðrir svipaðir þættir bornir saman við Nú er lag og farið yfir kosti og galla mismunandi aðferða við framleiðslu slíkra þátta. Einnig er komið inn á samanburð íslenskra og erlendra tónlistarmanna við gerð tónlistar.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Nú er lag - Þáttur 1 - Frank Hall SKE-mp3.mp3 | 47 MB | Opinn | Fylgiskjöl | MPEG Audio | Skoða/Opna |
Nú er lag - þáttur 2 - Krummi-mp3.mp3 | 30,7 MB | Opinn | Fylgiskjöl | MPEG Audio | Skoða/Opna |
Nú er lag - Þáttur 3 - Hildur-mp3.mp3 | 45,72 MB | Opinn | Fylgiskjöl | MPEG Audio | Skoða/Opna |
Nú er lag - Þáttur 4 - Haukur Dikta-mp3.mp3 | 40,06 MB | Opinn | Fylgiskjöl | MPEG Audio | Skoða/Opna |
Nú er lag - Þáttur 5 - Lay Low-mp3.mp3 | 35,22 MB | Opinn | Fylgiskjöl | MPEG Audio | Skoða/Opna |
Yfirlýsing f skemmu skönnuð.pdf | 1,3 MB | Lokaður | Yfirlýsing | ||
Bjarni Hall Nú er lag greinargerð jan 2023 III.pdf | 1,85 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |