Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/43230
Lokaverkefni þetta snýr að hönnun og teikningu á tveggja hæða húsi með innbyggðum bílskúr. Kröfur voru gerðar um að neðri hæð hússins yrði steypt en efri hæð þess úr timburgrind eða krosslímdum timbureiningum (CLT). Engar kröfur voru gerðar um þakform en þó þarf hluti þaksins að vera loftað sperruþak. Við val á klæðningu hússins var einnig
skilyrði að hjúpur hússins væri viðhaldslítill í a.m.k 35 ár.
Húsið er staðsett á 449 m2 eignarlóð að Bollagörðum 109, Seltjarnarnesi. Neðri hæð hússins er staðsteypt og báruklædd og en efri hæð úr timbri
með lóðréttri lerki klæðningu. Þakið er mænisþak með 45° halla, klætt með bárujárni
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaverkefni byggingariðnfræði - teiknisett Hópur 1.pdf | 3.84 MB | Opinn | Viðauki | Skoða/Opna | |
Skýrsla-Hópur-1.pdf | 11.1 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |