Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/43287
Þetta verkefni snerist um að útfæra alla virkni í tengslum við Booking Engine Profile innan kerfisins Reserva, sem er markaðstorg fyrir hótel og er í eign Origo hf.
Markmið verkefnisins var að einfalda hótelbókanir fyrir stærri hópa á notendavænan hátt með því að gera endursöluaðilum kleift að búa til Booking Engine Profile og deila því með gestum sínum.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaskýrsla.pdf | 6,66 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Beidni-um-lokun-lokaverkefnis--Undirskrift-deildar.pdf | 152,93 kB | Opinn | Beiðni um lokun | Skoða/Opna |