Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/43304
Framtíðarsýn lagningu 132 kV jarðstrengja innan dreifikerfis Veitna er skoðuð með hliðsjón af launaflsframleiðslu í 132 kV jarðstrengjum.
Dreifikerfi Veitna eru gerð skil og núverandi staða lögð fram. Síðan eru líklegar sviðsmyndir næstu ára skoðaðar. Launaflsframleiðsla jarðstrengja er takmarkandi þáttur í lagningu þeirra og því er launaflsframleiðslan reiknuð í þeim strengjum sem líklegir eru til að bætast við dreifikerfið á næstu árum.
Ákveðið svigrúm reynist vera til að leggja nýja 132 kV jarðstrengi innan dreifikerfi Veitna samkvæmt gefnum forsendum á þeim tímapunkti sem verkefnið er unnið.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
GGG-lokaverkefni.pdf | 1.94 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |