en English is Íslenska

Thesis (Master's)

University of Iceland > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Please use this identifier to cite or link to this item: http://hdl.handle.net/1946/43323

Title: 
  • Playing hide and seek underwater: Evidence of orca (Orcinus orca) presence in offshore Icelandic waters through acoustic analysis
Degree: 
  • Master's
Abstract: 
  • Understanding orca (Orcinus orca) movement patterns in relation to prey is important for conservation management. In the North Atlantic, orcas are known to have a close relationship with herring, being regularly sighted feeding in coastal herring grounds. However, the distribution of orcas in offshore waters is less monitored and therefore poorly understood. This study investigated the acoustic presence of orcas across four regions of Iceland to gain knowledge on their seasonal distribution and population origin based on their calls. Six passive acoustic devices were deployed between 2018 and 2022, with four of which in offshore waters. Acoustic recordings were analysed to identify and categorise orca pulsed calls and these calls were compared with published catalogues from Iceland and Norway. The comprehensive comparison, based on 3,876 high-quality calls identified, revealed 760 matches to 29 call types attributed to the Icelandic orca population, providing evidence of orca presence at all monitoring sites. Most orca sounds were detected in the East and Northeast of Iceland during the summer months, suggesting individuals were possibly feeding on the Norwegian spring-spawning herring, which in recent years has returned to this area during the summer months. Herding calls were detected in the South during the winter months, suggesting orcas feed in the region throughout the year and not just in summer, as previously thought. Three calls identified in East Iceland in April were matched to the Norwegian call type catalogue, suggesting that Icelandic waters are visited by orcas from other populations. This study extends the known orca habitat in Iceland to all offshore regions monitored. While most individuals are likely to be a part of the Icelandic population, the detection of Norwegian call types suggests connectivity between Northeast Atlantic orca populations that requires further study.

  • Abstract is in Icelandic

    Að skilja hreyfimynstur háhyrninga (Orcinus orca) í tengslum við bráð er mikilvægt fyrir nátturuvernd. Í Norður-Atlantshafi er vitað að háhyrningar eru í nánum tengslum við síld, þar sem þeir sjást reglulega á veiðum á síldarstofninum við landsins. Hins vegar er minna fylgst með og verri skilningur á dreifingu háhyrninga á hafi úti. Í þessari rannsókn var könnuð tilvist háhyrninga á sex svæðum á Íslandsmiðum með því að nota hljóðgreiningu til að afla þekkingar á útbreiðslu þeirra. Hlutlaus hljóðupptökutæki voru notuð á árunum 2018 til 2022 á 5 stöðum víðs vegar um Ísland, flestir á hafi úti. Hljóðupptökur voru greindar til að bera kennsl á og flokka köll háhyrninganna og voru þessi köll svo borin saman við útgefnar hljóðskrár frá Íslandi og Noregi. Alhliða samanburðurinn, sem byggður var á 3.876 hágæða útköllum sem greindust, leiddi í ljós 760 samsvaranir við 29 útkallstegundir sem kenndar eru við íslenska háhyrningastofninn, sem gefur vísbendingar um veru háhyrninga á öllum vöktunarstöðum. Flest háhyrningshljóð mældust á Austur- og Norðausturlandi yfir sumarmánuðina, sem bendir til þess að einstaklingar hafi mögulega nærst á norsku vorgotssíldinni sem undanfarin ár hefur snúið aftur á þetta svæði yfir sumarmánuðina. Á Suðurlandi greindust hjarðköll yfir vetrarmánuðina, sem bendir til að háhyrningar sækja í fæði á svæðinu allt árið um kring en ekki bara á sumrin eins og áður var talið. Þrjú útköll sem passa við Norsku hljóðskrárnar voru auðkennd á Austurlandi í apríl, sem bendir til þess að íslenskt hafsvæði séu heimsótt af háhyrningum frá öðrum stofnum. Þessi rannsókn sýnir að háhyrningar eru til staðar á nokkrum úthafssvæðum Íslands, og þótt líklegt sé að margir séu hluti af íslenska stofninum, bendir uppgötvun Norskra kalltegunda til tengsla milli Norðaustur-Atlantshafs háhyrningastofna sem krefjast frekari rannsókna.

Accepted: 
  • Jan 25, 2023
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/43323


Files in This Item:
Filename Size VisibilityDescriptionFormat 
Bellon_Final_Thesis.pdf10.6 MBOpenComplete TextPDFView/Open
Skemman_Lokaverkefni_Bellon.pdf377.12 kBLockedDeclaration of AccessPDF