Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/43326
This thesis explores the question of how important it is for the well-being and motivation of teachers in early childhood education (ECE) to implement and execute a defined educational model in a functional way. Existing literature on well-being, motivation, empowerment, functional teams, and the interdependent relationship between teacher and child well-being have been reviewed. Further, different philosophies and pedagogies, common in Icelandic palyschools, have been discussed, among those constructivism, Reggio Emilia, Waldorf, Hjallastefnan, and the Icelandic National Curriculum Guide (INCG). In the form of a case study, the phenomenon of the relationship between teacher well-being and a functionally implemented defined educational model in the context of three selected playschools in the capital area of Iceland, has been examined. Additionally an open survey (SurveyMonkey) was published on social media, for teachers in Iceland to take part in. The overall results of this research thesis show that teachers in Icelandic playschools generally feel well. Teachers‘ well-being seems to be negatively affected however, when challenges appear due to dysfunction in their playschool‘s management, organization, and implementation of their educational model. The research further reveals a strong relationship between child and teacher well-being, which indicates the importance for playschools to create a healthy and functional work environment, and that it is not only important to promote the child‘s well-being, but also that of teachers. Playschools need to be more committed in creating functionality in their attempt to implement their educational models. Pedagogies like Waldorf, Hjallastefnan and Reggio Emilia that have clearly defined roles for teachers, and clear defined goals and methods for child development can provide a solid foundation in creating and nurturing functionality in playschools.
Í þessari ritgerð verður kannað mikilvægi þess að innleiða og framkvæma menntunarlíkan með virkum hætti til að tryggja vellíðan kennara við kennslu á leikskólastigi. Núverandi bókmenntir hafa fjallað um líðan, hvatning, valdeflingu, starfhæf teymi og hvernig vellíðan barns er háð vellíðan kennara. Ennfremur hefur verið fjallað um mismunandi heimspeki og kennslufræði, algengar í íslenskum leikskólum, meðal annars hugsmíðahyggju, Reggio Emilia, Waldorf, Hjallastefnuna og Íslensku aðalnámskrána. Með tilviksrannsókn hefur tengsl og líðan kennara og skilgreint menntunarlíkan útfært með virkum hætti verið skoðað. Verkefnið var unnið á þremur leikskólum á höfuðborgarsvæðinu. Auk þess var opin könnun (SurveyMonkey) birt á samfélagsmiðlum sem kennarar á Íslandi gátu tekið þátt í. Heildarniðurstöður þessarar ritgerðar sýna að kennurum í íslenskum leikskólum líður almennt vel. Það virðist hins vegar hafa neikvæð áhrif á líðan kennara þegar áskoranir koma fram vegna vanvirkni í stjórnun, skipulagi og framkvæmd uppeldislíkans. Rannsóknin leiðir ennfremur í ljós sterk tengsl á milli líðan barns og kennara sem gefur til kynna mikilvægi þess að leikskólar skapi heilbrigt og starfhæft vinnuumhverfi. Það er því ekki síður mikilvægt að tryggja vellíðan fyrir alla, bæði börn og kennara. Leikskólar þurfa að leggja meiri áherslu á að skapa virkni í tilraun sinni til að innleiða menntunarlíkön. Kennslufræði eins og Waldorf, Hjallastefnan og Reggio Emilia sem hafa skýr afmörkuð hlutverk fyrir kennara og skýr skilgreind markmið og aðferðir við þroska barna geta lagt traustan grunn í að skapa og hlúa að virkni í leikskólum.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Final Project for MA Degree_Nora_E _Jacob.pdf | 1,83 MB | Lokaður | Heildartexti |