Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/43391
Á undanförnum árum hafa sumir stærðfræðikennarar á framhaldsskólastigi rætt um að reiknigeta nemenda hafi dalað. Þeir telja líka að nemendur reiði sig um of á reiknivélina og noti hana á rangan hátt. Tilgangur þessarar rannsóknar var að kanna hvort mikil notkun reiknivéla hafi haft áhrif á stærðfræðikunnáttu og reiknigetu framhaldsskólanemenda. Þessi rannsókn nýtir bæði á eiginlegar(e. qualitative) og megindlegar (e. quantitative) rannsóknaraðferðir. Tekin voru viðtöl við reynda stærðfræðikennara og reiknikunnátta nemenda í fjórum skólum var könnuð. Niðurstöður sýndu að reiknigeta nemenda var almennt slök, sérstaklega voru villur í röð aðgerða sem bendir til að stærðfræðigrunni þeirra sé ábótavant. Í viðtölum ræddu stærðfræðikennararnir um sömu vandamál. Meginniðurstaða þessarar rannsóknar var sú að þrátt fyrir að notkun reiknivéla sé bæði nauðsynleg og gagnleg í stærðfræðinámi geti hún haft slæm áhrif á reiknigetu framhaldsskólanema.
In recent years, some mathematics teachers in upper secondary schools have raised concerns that students' computational abilities might have declined. More specifically some have reported that students may have relied heavily on calculators and hence tend to make mistakes when entering input data into calculators, in particular they may face issues with entering the input in the right orders. The purpose of this study is to determine if and how students’ prior use of calculators affects their grasp of mathematical knowledge and development of computational skills in upper secondary schools. This study is based on both qualitative and quantitative research inquiries. Senior math teachers at various upper secondary schools were interviewed and the computational skills of students from four different schools were assessed. The assessments showed that the computational capabilities of the participating students were poor, especially regarding the order of operations, errors in addition, subtraction, multiplication, and division were found to be the most common ones, indicating that the students’ mathematical foundation needs improving. Moreover, the senior upper secondary math teachers also raised these concerns in the interviews in this study. The main result of this study was that the use of calculators may have a negative effect on upper secondary school students' computational ability, even though calculators are useful and necessary in mathematics education.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lovisa Sha Mi-M.ed.pdf | 818.32 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
yfirlysing_LSM.pdf | 50.51 kB | Lokaður | Yfirlýsing |