is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/43435

Titill: 
  • Verkefnasafn með kennsluleiðbeiningum fyrir efnisfræði málmiðna
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Lítið hefur verið fjallað um efnisfræði málmiðna í námi iðnnema hér á landi og skortur er á fræðilegu efni um málma. Til að mæta þörf fyrir þessa þekkingu hefur höfundur þessarar ritgerðar sett saman verkefnasafn með kennsluleiðbeiningum fyrir kennara í efnisfræði málmiðna. Ritgerðin samanstendur af greinargerð og verkefnasafni. Verkefnasafnið var þróað og að hluta til tilraunakennt á meðan höfundur var kennari við Borgarholtsskóla í Reykjavík og Verkmenntaskóla Austurlands. Í fræðilega kafla ritgerðarinnar er fyrst fjallað um undirbúning nemenda fyrir starf í iðnaði. Því næst er fjallað um nám í grunndeild málm- og véltæknigreina og heppilegar kennsluaðferðir. Síðan kemur annar meginhluti verksins sem er verkefnasafn er tekur til efnisfræði málmiðna. Gerð er grein fyrir námsefninu, uppbyggingu þess og notkun. Að lokum ræðir höfundur um verkið og dregur sínar ályktanir.

Samþykkt: 
  • 23.2.2023
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/43435


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Moses til innsendingarVI.pdf1.09 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing undirskrift skemman.pdf227.33 kBLokaðurYfirlýsingPDF