is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Menntavísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Menntavísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/43437

Titill: 
  • Áklæðagerð með textílaðferðum sem kennslugögn í endursköpun fyrir efri bekki grunnskóla
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Lokaverkefni þetta er viðfangsefni höfundar til B.Ed. prófs í grunnskólakennslu með áherslu á list- og verkgreinar við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Eftir upplifun á textílkennslu í vettvangsnámi fannst höfundi vöntun á að sýna fram á hversu fjölbreytt textílgreinin er og sýna fram á að þörfin fyrir greinina sé óendanleg. Unnar voru tillögur að kennslugögnum í textíl sem ætlast er til að nýttar séu sem hugmyndabanki fyrir kennara við gerð kennsluverkefna fyrir mið- og unglingastig í grunnskólum. Í verkefninu er sýnt fram á hvernig nýta má fjölbreyttar textílaðferðir við endurnýtingu sterka efna fyrir áklæðisgerð við endurvirkjun á húsgögnum, í þessu tilfelli stólum sem farið hafa úr umferð vegna útlits eða ástands, vinnuferlinu er síðan fylgt eftir með ljósmyndum og stuttum textaskýringum.
    Rök eru síðan færð fyrir mikilvægi á fjölbreyttu verkefnavali í textíl með tilvitnunum í hæfniviðmið fyrir textílkennslu sem og grunþáttum menntunar er varða sjálfbærni og sköpun í Aðalnámskrá Grunnaskóla (2013).

Samþykkt: 
  • 23.2.2023
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/43437


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
B.Ed. PDF.pdf1.36 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
skemman_yfirlysing_.pdf786.24 kBLokaðurYfirlýsingPDF