is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > B.S. verkefni - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/4346

Titill: 
  • Mislægi í Virkisvík
Titill: 
  • Unconformity in Virkisvík
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Farið var í þetta rannsóknarverkefni með það að markmiði að athuga hvort það væri mislægi í jarðlagastaflanum Virkisvík, sem er í suðurströnd Vopnafjarðar á Austurlandi, og ef svo væri hver væri þá aldur þess. Jarðlög í Virkisvík voru bandmæld og þeim lýst og sýni voru tekin til frekari skoðunar. Þá voru mældar nákvæmar staðsetningar við snið og bergganga. Upplýsingar sem fengust úti í náttúrunni voru skráðar í tölvu og snið teiknuð upp. Notaðar voru fyrri heimildir til þess að byggja upp heildstæða jarðfræðilega sögu svæðisins og fá betri mynd af jarðmyndunum í Virkisvík. Aldursákvarðanir úr fyrri heimildum voru notaðar til að finna út mögulegan aldur mislægisins. Setlögin í Virksivík, og goshléið sem þau tákna, staðfesta að aldursmunur er ofan og neðan flatarins þar sem talið var að væri mislægi og virðist það þar með staðfest. Aldur mislægisins var ekki hægt að finna út nákvæmlega en með hjálp eldri aldursgreininga má áætla að það sé um 14,5-15 milljóna ára.
    The objective of this research was to confirm if there is an unconformity in the stratigraphic formations of Virkisvík, which is on the south coast of Vopnafjörður in E-Iceland, and if so what is the age of it. The strata in Virkisvík was tape measured, they described and samples were taken to be further examined. GPS points were measured by the profiles and dikes. Information that was gathered was logged on a computer and profiles drawn. Older source material was used to build up a continuous geological history of the area and to get a better picture of the formations in Virkisvík. Age determinations from older sources were used to obtain the possible age of the unconformity. The sedimentary formations in Virkisvík, and the break in volcanic activity that they represent, confirm an age difference between the formations beneath and above the plane that was thought to be an unconformity and this seems to confirm it‘s existance. The age of the unconformity could not be accurately determined but with the help of older age determinations it can be assumed that it is around 14,5-15 million years.

Samþykkt: 
  • 22.1.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/4346


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
k_fixed.pdf4.73 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna