Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/43482
Úrdráttur
Í ljósi mikillar umræðu í samfélaginu um mál barna og kynferðisbrota verður leitast við í þessari ritgerða að svara rannsóknarspurningunni sem er eftirfarandi:
„Eru börn á aldrinum 15–17 ára að fá þá vernd sem löggjafanum ber að veita þeim gegn kynferðisbrotum?
Fyrst og fremst mun umfjöllun þessarar greinagerðar beinast að þeim lagaákvæðum sem eiga við um málsmeðferð í kynferðisbrotamálum gegn börnum þ.e. almennum hegningarlögum nr. 19/1949, lögum um meðferð sakamála nr. 88/2008 og barnaverndarlögum nr. 80/2002.
Fjallað verður um þær lagabreytingar sem átt hafa sér stað á almennum hegningarlögum og þá sérstaklega sem áttu sér stað með breytingarlögum nr. 61/2007. Litið verður til og athugað hvort að nægilegt tillit sé tekið til aðstæðna þar sem að báðir aðilar eru samþykkir á svipuðum aldri og á svipuðu þroskastigi. Tillaga að frumvarpi til laga um hækkun á kynræðisaldri úr 15 í 18 ára verður tekin til skoðunar, sem og lagabreytingin frá árinu 2007 um hækkun kynferðislegs lögaldurs úr 14 í 15 ára. Skoðað verður hvort að þessar breytingar séu of íþyngjandi við ákveðnar aðstæður, og hvort að lögin fari nógu langt við að vernda börn á aldrinum 15 – 18 ára. Farið verður yfir gildandi löggjöf og hvaða þýðingu hún hefur.
Teknir verða til skoðunar dómar sem snúa að kynferðisbrotum gegn börnum.
Abstract
In view of the great debate in society about the issue of children and sexual offenses, this thesis will attempt to answer the following research question:
"Are children between the ages of 15 and 17 getting the protection that the legislature should give them against sexual offenses?"
First and foremost, this thesis will be focused on the legal provisions that apply to proceedings in cases of sexual offenses against children, i.e. General criminal law Act no. 19/1940, the law on the handling of criminal cases no. 88/2008 and Child Protection Act no. 80/2002.
The legal changes that have taken place in the General Penal Code will be discussed and in particular, those that have taken place with Amendment Act no. 61/2007. Consideration will be given to whether sufficient consideration is given to situations where both parties are consenting at a similar age and at a similar level of maturity. The proposal submitted to raise the age of consent from 15 to 18 will be considered, as well as the amendment to the law from 2007 to raise the age of consent from 14 to 15. It will be examined whether these changes are too burdensome in certain circumstances and whether the law goes far enough to protect children aged 15-18. Current legislation and its significance will be reviewed.
Judgments related to sexual offenses against children will be considered.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BS ritgerð _ Sigríður_Lovísa_Tómasdóttir.pdf | 514.6 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |