Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/43530
Hver eru ferli nýbygginga og fjármögnunarleiðir á íbúðarhúsnæðum á Íslandi?
Verkefnið spratt út frá því að húsnæðismarkaðurinn hefur verið á brennidepli helstu fjölmiðla og umræðna í samfélaginu á Íslandi síðustu ár. Staða markaðarins í dag er ansi svört og mætti að mörguleyti líkja við stöðu markaðarins við hrun 2007-2008.
Tilgangur verkefnisins var að skoða markaðinn, athuga hverjar fjármögnunarleiðir eru til staðar hjá Lífeyrissjóðum tveimur, HMS og þriggja banka á Íslandi. Skoðað var einnig umhverfissvænni lánaleiðir og kröfur þeirra, ástæðan fyrir því var einnig sú að ásamt því að húsnæðismarkaðurinn sé umtalaður í dag er umhverfisáhrif iðnaðarins umtalað og mikið lagt í að draga úr umhverfisáhrifum m.a í byggingariðnaði.
Því var farið í skoðunar á þessum umhverfisáhrifum sem iðnaðurinn veldur, jafnframt var lagt til með að setja sérstaka áherslu á svansvottun, sem er umhverfisvottun og veitir vottun til nýbygginga ásamt fleiri vottunum.
Útfrá gögnum varðandi kostnað á húsnæðiskaupum í dag, var lagt með að rannsaka hvort hægt væri að tvinna saman ódýrari húsnæði og í leið umhverfisvænni með sameiningu á einingarhúsi og svansvottunar.
Við þessa rannsókn var lagt mikla áherslu á mat sérfræðinga á hverju sviði. Gerð var eigindleg rannsókn til að fá dýpri skilning á fræðunum. Fengið var til sín sérfræðinga í svansvottun og sérfræðinga í sjálfbærni banka. Þessar niðurstöður voru undirstaða að verkefninu, til aðstoðar var húsasmiðameistari sem kom að byggingu einingarhússins, sem var raunverkefni þar sem undirritaður aðstoðaði við ferli einingarhús í Hveragerði.
Niðurstöður verkefnisins leiða í ljós ýmis úrbótaverkefni í byggingariðnaðinum, og leggur með að grunn fyrirstaða til betrumbætunar þegar kemur að umhverfisáhrifum iðnaðarins sé samheildni og samstarf ólíkra hagaðila. Framtíð byggingariðnaðarins á Íslandi liggur í umhverfisvænum lausnum, endurbótum á byggingarreglugerð og hertu eftirliti.
How are the processes and financing opportunities in residential buildings in Iceland?
This subject for the essay arose due to the fact that the housing market in Iceland has been a major focus in the media and topic of discussion in Icelandic society in recent years. The state of the market today is not in a good place, and has been compared to the state of the market during the crash of 2007-2008.
Purpose for this project was to inspect the current housing market, explore which financing opportunities are available, by examining two pensions funds, HMS and three main banks in Iceland. There is a focus on green initiatives in the loan system from banks and their requirements, the reason being that along with the housing market, environmental impact of the housing industry is a popular topic and a matter of concern in the society. Effort has been put in to reduce environmental impact around the globe, and the construction industry is no exception.
Therefore, we examine what environmental impact the industry is causing, and put in a special emphasis on environmental certifications, specifically the environmental certifications called the swan which gives our certificates for new buildings among other areas.
Based on data regarding the cost of purchasing residential buildings, we look into the possibility of combining cheaper housing and environmental housing, through the swan and pre-built unit housing.
During this study, there was a great emphasis on the evaluations provided from experts in each given field. A qualitative study was conducted to gain a deeper understanding. Experts in the swan certificates and experts in sustainable banking were brought in. These results were the basis for the project, among with assistance from a master builder when it came to unit buildings, which knowledge was used in a real project in Hveragerði, where a unit house is being built.
The results of the project reveal various improvement projects in the building industry, and suggest that the basic basis for improvement stems from the cooperation of different stakeholders. The futures of the building industry in Iceland lies in environmentally friendly solutions, improvement in building regulations and tighter supervision.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Styrmirsigurdsson_BS_lokaverk.pdf | 1,4 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |
Athugsemd: Óheimilt er að afrita verkefnið að hluta eða í heild án leyfis höfundar hverju sinni