is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > B.A./B.Ed./B.S. verkefni - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/4356

Titill: 
  • Hverjir eru atvinnulausir, hvaða áhrif hefur atvinnuleysi og hvaða úrræði eru í boði?
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Atvinnulausum einstaklingum hefur fjölgað ört frá efnahagshruninu í október 2008. Atvinnuleysi fylgir mikil streita og vanlíðan fyrir þann atvinnulausa og einnig fyrir fjölskyldu hans. Erlendar rannsóknir hafa sýnt fram á nauðsyn þess að koma í veg fyrir langtímaatvinnuleysi og hafa íslenskar rannsóknir stutt þá niðurstöðu með því að sýna fram á tengsl á milli langtímaatvinnuleysis og örorku. Mikilvægt er því að virkja fólk sem fyrst. Í þessari ritgerð verður fjallað um það hverjir eru atvinnulausir árið 2009, hvaða menntun þeir hafa, hvar þeir eru búsettir, á hvaða aldri þeir eru og af hvaða þjóðerni. Niðurstöður sýna að ungt fólk er fjölmennast á atvinnuleysisskrá og eru ómenntaðir einstaklingar 51 % atvinnulausra. Ungt fólk er sá hópur sem nýtir sér þau úrræði sem í boði eru minnst en úrræðin eru fjölbreytt og bjóðast þau bæði frá einstaklingum og ríkinu. Þá verður fjallað um kenningar um atvinnuleysi, vinnumarkaðsaðgerðir og nokkur af þeim úrræðum sem í boði eru.

Samþykkt: 
  • 25.1.2010
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/4356


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Helga_Ingibjörg_fixed.pdf851.24 kBLokaðurHeildartextiPDF