is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Félagsvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Félagsvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/43673

Titill: 
  • Sakhæfisaldur. Hvenær hættum við að vera börn og verðum sakhæf?
Námsstig: 
  • Meistara
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Skiptar skoðanir eru á því hvort 15 ára teljist hæfilegur aldur til refsingar eða hvort hann ætti að vera hærri eða jafnvel lægri. Markmiðið með rannsókninni er að velta því upp hvort sakhæfisaldur sé hæfilegur eins og hann er í dag á Íslandi eða hvort ástæða sé til að breyta honum. Notast var við eigindlega rannsóknaraðferð með opnum viðtölum við einstaklinga sem á einn eða annan hátt koma að málefnum barna og unglinga sem brjóta hegningarlög eða hafa reynslu af málefnum því tengdum. Helstu niðurstöður sýna að ekki er talin ástæða til að breyta sakhæfisaldrinum heldur að mikilvægara sé að hafa til taks úrræði og stuðning fyrir börnin, jafnvel að bregðast við með snemmtækri íhlutun strax á barnaskólaaldri til að sporna við afbrotum ungmenna.

Samþykkt: 
  • 21.4.2023
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/43673


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Sigurlaug Sverrisdóttir - MA ritgerð Félagsfræði - kjörsvið Afbrotafræði júní 2023.pdf697.64 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing lokaverkefni.pdf46.06 kBLokaðurYfirlýsingPDF