Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/43773
Throughout history, women have held a different status than men in various societies, resulting in unequal rights between genders. Women in Muslim communities have had different experiences than women in Western countries and Western stereotypes may not accurately reflect their realities. Anthropologists aim to highlight the significance of viewing Muslim women not only as victims of patriarchal systems and norms, but also as active agents who shape their own lives. This thesis seeks to explore women's agency in shaping their own destinies, with a specific focus on their experiences of courtship in today's digital world. The first part of the thesis delves into the anthropological perspective of culture and religion, examining how the Orient has been represented by Western scholars. It also explores how cultural and historical factors have shaped gender roles in Muslim societies and in what way Habitus forms our lives. The second part is dedicated to experiences of young Muslim women from different cultural backgrounds as they navigate relationships and potential romantic partners while balancing family expectations with their own freedom of choice. This section also investigates the importance of forming relationships that align with their cultural and religious values while using social media.
Í gegnum tíðina hafa konur haft aðra stöðu en karlar í hinum ýmsum samfélögum, sem hefur haft í för með sér ójafnan rétt á milli kynja. Konur í múslimskum samfélögum hafa upplifað aðra reynslu en konur í vestrænum löndum og hafa vestrænar staðalmyndir ekki alltaf endurspeglað raunveruleika þeirra. Markmið mannfræðinga er því að varpa ljósi á mikilvægi þess að líta á múslimskar konur ekki aðeins sem fórnarlömb í kerfi feðravaldsins, heldur einnig sem virka einstaklinga sem móta sitt eigið líf. Í þessari ritgerð er leitast við að kanna hvert sjálfstæði kvenna er við að móta sín eigin örlög, með sérstakri áherslu á upplifun þeirra af tilhugalífi í stafrænum heimi nútímans. Í fyrri hluta ritgerðarinnar er kafað í mannfræðilegt sjónarhorn menningar og trúarbragða og er skoðað hvernig Austurlöndunum hefur verið lýst af vestrænum fræðimönnum. Einnig er kannað hvernig menningarlegir og sögulegir þættir hafa mótað hlutverk kynjanna í múslimskum samfélögum og hvernig habitus stýrir lífi okkar. Seinni hlutinn er tileinkaður upplifun ungra múslimskra kvenna af ólíkum menningarbakgrunni, sérstaklega þegar þær stofna til sambanda og leita af hugsanlegum maka, á sama tíma og þær reyna að halda jafnvægi á væntingum fjölskyldunnar og sínu eigin valfrelsi. Þessi hluti rannsakar einnig mikilvægi þess að mynda tengsl sem samræmast menningarlegum og trúarlegum gildum þeirra, við notkun samfélagsmiðla.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BA Thesis Muslims and Courtship 1.pdf | 376.94 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Yfirlýsing skemman.pdf | 476.58 kB | Lokaður | Yfirlýsing |