is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > Meistaraprófsritgerðir - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/43841

Titill: 
  • Fötin okkar og framtíðin. Umhverfisáhrif textíls og breytt viðhorf til fatnaðar
Námsstig: 
  • Meistara
Útdráttur: 
  • Greinargerðin Fötin okkar og framtíðin, er annar hluti lokaverkefnis til MA gráðu í menningarmiðlun. Hinn hlutinn er fyrirlestur sem skilað er sem myndbandsupptöku. Handrit að fyrirlestrinum er að finna í viðauka við greinargerðina. Í upphafi greinargerðarinnar er miðlunarleiðin greind og rök færð fyrir vali á henni. Greinargerðin og fyrirlesturinn fjalla um sama efni að mestu leyti og er fræðilegur grunnur beggja sá sami. Rannsóknarspurningarnar sem leitast er við að svara í greinargerðinni snúast um neikvæð áhrif textílframleiðslu og fataneyslu á umhverfi og samfélag og einnig hvernig hægt er að draga úr fataneyslu og textílsóun. Rakin er saga textíls og fatnaðar, nútímaframleiðsluhættir textíls eru skoðaðir og neikvæð áhrif þeirra á umhverfis- og samfélagslega þætti. Rýnt er í þá markaðslegu og sálfræðilegu hvata sem liggja að baki fataneyslu. Þá eru áskoranir við umfjöllun um umhverfismál svo sem grænþvottur, vottanir, loftslagkvíði og kynjuð verkaskipting teknar fyrir. Í lokin er lögð áhersla á framtíðina, nýsköpun og þær breytingar á gildismati og hegðun sem þurfa að verða til þess að minnka megi sóun og mengun vegna textíls og fatnaðar.

  • Útdráttur er á ensku

    This essay is one part of final master’s project in Cultural Communication and the other part is a lecture which is handed in as a video recording. The transcript of the lecture can be found as an appendix to this essay (in Icelandic.) The choice of medium for the communication of this material is supported and analysed at the beginning of the essay. The essay is dominantly concerning the same subject-matter as the lecture and is the theoretical base for the lecture. The essay answers two main research questions regarding how textile manufacturing and clothing consumption have a negative effect on the environment and societies but also delves into the question of how clothing consumption and textile waste can be minimized. The history of textiles and clothing is explored along with the modern manufacturing procedures of textiles and the ecological and societal impact these procedures have. The essay reviews psychological incentives and marketing influences on consumer behaviour. Finally, the focus is directed at the future, innovation and the change of values and behaviour that is needed to diminish the waste and pollution of textiles and clothing.

Samþykkt: 
  • 4.5.2023
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/43841


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
SigrúnSandra_Greinargerð_Fötin okkar_MM_HÍ_1maí2023.pdf1.58 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
SigrunSandra_Fotinokkarogframtidin_MA_MM_HI_Glaerur_2023.pdf112.32 MBLokaður til...04.05.2033FylgiskjölPDF
YfirlysingvegnalokaverkefnisSSÓ2023.pdf436.35 kBLokaðurYfirlýsingPDF
SigrunSandraFotinokkar4.mp4514.27 MBLokaður til...15.05.2054MyndbandMPEG Video