Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/43849
Í þessari ritgerð er farið yfir mótvægisaðgerðir stjórnvalda gegn efnahagsáhrifum COVID-19. Skoðuð voru lög og reglugerðir sem sett voru eftir að fyrsta smit greindist hérlendis. Helstu aðgerðir stjórnvalda voru hlutabótaleiðin, lokunarstyrkir, viðspyrnustyrkir, stuðningslán og tekjufallsstyrkir. Skoðað var hversu margir nýttu sér aðgerðir stjórnvalda, í hve miklum mæli og hvernig þau úrræði birtast í ársreikningum fyrirtækja.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Breytingar á reikningsskilum vegna COVID-19.pdf | 1.22 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
Skemman_yfirlysing.pdf | 185.64 kB | Lokaður | Yfirlýsing |