is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/43921

Titill: 
  • Félagar. Þýðing á smásögunni Compagnons eftir Louis Guilloux
Námsstig: 
  • Bakkalár
Efnisorð: 
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð hefur smásagan „Compagnons“ eftir bretónska rithöfundinn Louis Guilloux verið þýdd á íslensku. Sagan kom út árið 1932 og var endurútgefin 1953 ásamt skáldsögunni La Maison du peuple í ritröðinni Les Cahiers Rouges. Sagan hefur hlotið nafnið Félagar í íslensku þýðingunni. Guilloux er lítt þekktur hér á landi og hefur ekki verið þýddur áður á íslensku. Eitt af því sem einkennir verk hans er að hann leggur sig fram um að halda í ólík málsnið tungumálsins, ekki síst þegar sögupersónur af lægri stéttum eiga í hlut. Það gerir starf þýðandans snúið þar sem stéttaskipting og uppruni hefur haft takmörkuð áhrif á þróun íslensks máls og afbrigði þess. Í fyrri hluta ritgerðarinnar er greinargerð þar sem byrjað er á stuttri umfjöllun um höfundinn, því næst er farið yfir þýðingarferlið, þau vandamál sem upp komu og hvernig þau voru leyst. Síðari hluti ritgerðarinnar inniheldur svo þýðinguna sjálfa.

  • Útdráttur er á frönsku

    Ce mémoire comporte la traduction islandaise de la nouvelle « Compagnons » de l’auteur breton Louis Guilloux, publiée en 1932 et rééditée en 1953 dans la collection Les Cahiers Rouges avec le roman La Maison du peuple. Guilloux est peu connu en Islande et aucune de ses œuvres n’a été traduite en islandais. Son style se caractérise par l’importance accordée aux différents registres de la langue, surtout en ce qui concerne les personnages issus des classes populaires. Cette particularité complique le travail du traducteur islandais étant donné que les différences sociales n’ont pas exercé une influence notable sur l’évolution de la langue islandaise. La première partie du mémoire consiste en une courte introduction consacrée à l’auteur, suivie d’une présentation du travail de la traduction. Nous y rendrons compte des problèmes rencontrés pendant le travail et de leurs solutions. La deuxième partie contient la traduction de la nouvelle « Félagar ».

Samþykkt: 
  • 8.5.2023
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/43921


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Magnea-5.mai2023.pdf402.47 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
magnea yfirlýsing.png297.65 kBLokaðurYfirlýsingPNG