is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/43934

Titill: 
  • Hinsegin í Úkraínu
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Efnisorð: 
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð er fjallað um áhrif allsherjarinnrásar Rússa á lagalega og félagslega stöðu hinsegin fólks í Úkraínu. Rætt er hvernig karlmennskumiðaður her Úkraínumanna hefur tekið breytingum á undanförnu ári og hvert viðhorf fólks í hernum sé gagnvart hinsegin fólki sem er tilbúið að leggja líf sitt að veði til að verjast innrás Rússa. Persónulegar frásagnir hinsegin hermanna, eru raktar og greindar með tilliti til stöðu þeirra í hernum. Niðurstöður gefa til kynna að hinsegin hermenn mæti góðu viðmóti í hernum þar sem öll standa saman við að berjast gegn sameiginlegum óvini. Þrátt fyrir allar fórnir stríðsins hefur það styrkt félagslega stöðu hinsegin fólks í Úkraínu til muna undanfarið ár og líklegt að mikilvæg lagaleg skref fylgi sem bæta réttindi hinsegin fólks.

Samþykkt: 
  • 8.5.2023
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/43934


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA - ritgerð Símon Birgir Stefánsson.pdf388.54 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing.jpg346.11 kBLokaðurYfirlýsingJPG