is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/43940

Titill: 
  • Hið karllæga sjónmál, hlutgerving og Hollywood: Ofsótta konan í tveimur kvikmyndum eftir Alfred Hitchcock
Námsstig: 
  • Bakkalár
Efnisorð: 
Útdráttur: 
  • Í þessari ritgerð verður framsetning kvenna í tveimur kvikmyndum eftir Alfred Hitchcock skoðuð með hliðsjón af kenningum Lauru Mulvey. Greint verður sérstaklega hvernig hið karllæga sjónmál kemur fram í kvikmyndunum Vertigo og The Birds og hvernig það hefur áhrif á aðalkvenpersónur myndanna. Notkun tökuvélar, klæðnaðar, ljósa o.fl. eru könnuð með tilliti til greiningar Ninu Menkes á því hvernig kvikmyndir ýta undir gægjuhneigð áhorfenda. Einnig verður skoðað hvernig gægjuhneigðin tengist valdamisvægi og meðferð kvenna í kvikmyndabransanum í Hollywood.

Samþykkt: 
  • 8.5.2023
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/43940


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BA-ritgerð.pdf2,66 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing Elín Inga.pdf133,03 kBLokaðurYfirlýsingPDF