is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Hugvísindasvið > B.A. verkefni - Hugvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/44002

Titill: 
  • "Nærpils, nærkjóll, treyja og lífstykki - allt ræflar" Dánarbú íslenskra ungmenna á árunum 1840 - 1870
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Efnisorð: 
Útdráttur: 
  • Ritgerð þessi er 20 eininga lokaritgerð til BA – prófs í sagnfræði. Viðfangsefni ritgerðarinnar eru dánarbú 12 ungmenna á aldrinum 18 – 25 ára sem létust á árunum 1840 – 1870. Dánarbú ungmennanna verða greind í fjórum hópum af þremur og verða þau borin saman og kannað hvort einhver munur var á einstaklingum út frá kyni og stöðu í samfélaginu. Var staða ungmennanna valin út frá því hvaða stöðu þau voru flokkuð í í dánarbúum sínum og sömuleiðis staðan sem þau eru flokkuð í á dánarbúsvef Þjóðskjalasafns Íslands. Var ákveðið að skoða bændur, vinnuhjú og unglinga. Til þess að fá betri tilfinningu fyrir ungmennunum og innihaldi dánarbúa þeirra verður æviferill þeirra rakin eftir prestsþjónustubókum, sóknarmannatölum og manntölum. Með því er hægt að sjá með nokkuð nákvæmum hætti hvernig lifnaðarhættir ungmennanna voru og bera það saman við innihald dánarbúanna. Rannsóknin leiðir í ljós að helsta mun dánarbúanna er að finna þegar kemur að jörðum og búfénaði en einnig þegar fatnaður þeirra er skoðaður og gæði hans.

Samþykkt: 
  • 9.5.2023
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/44002


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
RLG - BA Ritgerð PDF .pdf560.11 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
RLG - Yfirlýsing .pdf51.24 kBLokaðurYfirlýsingPDF