Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/44024
Þessi ritgerð er lögð til loka BA-prófs í íslensku sem öðru tungumáli og mun kynna mikilvægi hrafna í íslenskum bókmenntum, nánar tiltekið í þjóðsögum. Í fyrsta lagi verður leitast við að sýna stuttlega mikilvægi hrafna í gömlum íslenskum textum með því að einblína aðallega á þjóðsagnatexta sem hér hafa verið valdir til að þýða á portúgölsku. Þar verður útskýrð aðferðin sem notuð var við þýðinguna sem og þau vandamál sem komu upp í þýðingarferlinu varðandi menningarsamhengismun og gömul íslensk hugtök og orðatiltæki. Seinni hlutinn samanstendur af þýðingu á völdum þjóðsagnatextum sem Jón Árnason tók saman þar sem hrafnar eru ýmist söguhetjur eða einungis þátttakendur í sögunum.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Lokaritgerð - Marta M. I. Jónsson.pdf | 371,55 kB | Lokaður til...01.01.2073 | Heildartexti | ||
Skemman - Lokaverkefni - Marta M I Jónsson 9 Maí 2023.pdf | 932,99 kB | Lokaður | Yfirlýsing |