is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Þverfræðilegt nám > Umhverfis- og auðlindafræði >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/44028

Titill: 
  • Titill er á ensku Integration of Just Transition Strategies into Nationally Determined Contributions (NDCs)
  • Titill er á ensku Samþætting sanngjarnra umskipta og landsákvörðuðum framlögum
Námsstig: 
  • Meistara
Höfundur: 
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    Climate policies have traditionally emphasized economic and technical effectiveness, often overlooking their social impacts. Recently, the concept of just transition has emerged as a significant approach to support countries to assist countries in minimising the adverse effects of the transition and maximising its benefits, ultimately enabling more ambitious climate actions. Despite the adoption of just transition by some countries, research on its integration into Nationally Determined Contributions (NDCs) remains limited. This study developed a just transition framework that interconnects five justice dimensions with a set of core just transition elements and actions, using it as a benchmark to analyse NDCs of G20 members, Kenya, and Nigeria, and conducting case studies for Canada, Mexico, Nigeria, and the UK. The findings highlight several pivotal factors, including the need for countries to adopt a comprehensive understanding of just transition, better acknowledge existing inequalities, take concrete actions to identify vulnerability, improve mechanisms for policy integration and synergy, and establish legal and institutional frameworks. Additionally, ensuring meaningful public engagement and bridging the gap between policy commitments and practical application are crucial. Moreover, applying restorative justice to redress historical climate damages and achieving a global consensus on the meaning of fairness are vital. Improvements to the UNFCCC reporting framework, mandating just transition in NDCs, are also essential. This research underscores the heightened challenges faced by developing countries in implementing just transition, necessitating increased attention to integrating just transition strategies into NDCs and effective policy implementation.

  • Efnahagsleg og tæknileg áhrif og skilvirkni hafa oft verið í forgangi í umhverfisstefnumálum, án þess að taka tillit til félagslegrar afleiðinga þeirra. Nýlega hafa réttlát umskipti (e. just transition) komið fram sem mikilvæg leið til að hjálpa þjóðfélögum að tryggja sem minnst neikvæð áhrif og auka kosti umskipta, sem leiðir til metnaðarfyllri aðgerða. Þrátt fyrir aukinn áhuga á réttlátum umskiptum hefur lítið verið rannsakað hvernig þau falla inn í þau framlög sem ákveðin eru fyrir hvert land (Nationally Determined Contributions, NDCs). Þessi rannsókn þróar ramma um réttlát umskipti sem tengir saman fimm réttlætisvíddir við kjarnaatriði og aðgerðir réttláta umskipta og skoðar sérstaklega NDCs G20-landa, Kenýu og Nígeríu, ásamt dýpri athugunum á Kanada, Mexíkó, Nígeríu og Bretlandi. Niðurstöður sýna nauðsyn þess að lönd auki skilning á réttlátum umskiptum, viðurkenni núverandi ójöfnuð, skilgreini hvar varnir eru veikar, efli samvinnu og samskipti um samræmingu stefnu og innleiði laga- og stofnanaumhverfi fyrir framkvæmdarétt og stjórnmálalega stöðugleika. Auk þess er aukinn skilningur almennings og samræming stefna við raunverulega framkvæmd nauðsynleg. Rannsóknin leggur einnig áherslu á mikilvægi þess að beita endurheimt til að mæta sögulegum loftslagsskaða, ná samkomulagi um réttlæti á heimsvísu og endurskoða skýrsluramma UNFCCC til að gera réttlát umskipti að skyldu í NDCs. Rannsóknin vekur athygli á auknum en sérstökum áskorunum sem þróunarlönd standa frammi fyrir í réttlátum umskiptum, sem hafa verið lítið rannsakaðar áður. Til að ná heimsmarkmiðum með réttlátum hætti er nauðsynlegt að nýta eiginleika endurheimtar og heimsvæðingu í réttlátum umskiptum, endurbyggja traust milli norður- og suðurhluta heims og kanna frekar nýsköpunarlausnir sem auðvelda leiðina. 

Samþykkt: 
  • 10.5.2023
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/44028


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
ENR Final Thesis_Xiaoling Yu.pdf1.96 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Declaration of Access_Xiaoling Yu.pdf188.99 kBLokaðurYfirlýsingPDF