Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/44217
Inngjöf á blóðhlutum er mikilvægur þáttur í meðferð margra alvarlegra sjúkdóma. Markmið þessarar rannsóknar er að greina þann hóp blóðþega sem hefur fengið blóðhluta á blóð- og krabbameinslækningadeildum Landspítalans og skoða notkunarmynstur þeirra samanborið við gjörgæsludeildir sjúkrahússins og notkun heilbrigðisþjónustunnar í heild sinni.
| Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
|---|---|---|---|---|---|
| trausti_bs_skil.pdf | 1,04 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
| trausti_yfirlýsing.pdf | 148,14 kB | Lokaður | Yfirlýsing |