is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > B.S. verkefni - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/44222

Titill: 
 • Titill er á ensku Localization and function of AT1 and AT2 receptors in the porcine retinal artery
 • Staðsetning og virkni AT1 og AT2 viðtaka í slagæðum sjónhimnu svína
Námsstig: 
 • Bakkalár
Útdráttur: 
 • Útdráttur er á ensku

  Introduction: Overactivation of the renin-angiotensin system (RAAS) is linked to various eye diseases. While it has been suggested that ARBs exert beneficial effects by mainly lowering intraocular pressure, their potential involvement in the regulation of blood flow warrants further investigation. Porcine eyes provide a promising model for studying retinal artery physiology due to their similarity to human eyes, however the presence of the RAAS has not been confirmed in the porcine eye.
  Methods: Western blots were conducted to determine the presence of AT1 and AT2 receptors in porcine retinal arteries. Localization was done using immunofluorescence. Finally, in vitro dual wire myography with agonists and antagonists was used to evaluate their effects on wall tension.
  Results: Western blots showed unspecific binding. Immunofluorescence suggested AT1 antibody colocalization with Müller cells and the endothelium, while the AT2 antibody exhibited a slight binding to the outer plexiform layer. Myography displayed a vasodilatory response to AT1 blockers (p<0.05). Agonists were ineffective.
  Discussions: The antibodies’ specificity is uncertain due to additional bands in the western blots. However, localization was similar to those found in previous studies in humans and the myography findings suggest that the RAAS plays an active role in regulating vascular tone in porcine retinal arteries.

 • Inngangur: Of mikil virkni renín-angíótensínkerfisins (RAAS) hefur verið tengd við ýmsa augnsjúkdóma. Angíótensín viðtakahindrarar af týpu 1 eru notaðir vegna getu þeirra til að lækka augnþrýsting, en hlutverk þeirra í stjórnun blóðflæðis sjónhimnunnar þarfnast frekari rannsókna. Svíns augu hafa reynst gott líkan til að rannsaka lífeðlisfræði slagæða í sjónhimnu sökum líkinda þeirra við mannsaugu, hins vegar hefur tilvist RAAS ekki verið staðfest í augum svína.
  Aðferðir: Western blot aðferðin var framkvæmd til að ákvarða tilvist AT1 og AT2 í slagæðum sjónhimnu svína. Staðsetning var metin með ónæmisflúrljómun. Örvarar og viðtakahindrarar voru nýttir í vöðvariti til að meta áhrif viðtakanna á spennu æðaveggjar.
  Niðurstöður: Western blot sýndi ósértæka bindingu í svínavef. Ónæmisflúrljómun staðsetti AT1 mótefnið í æðaþeli og Müller þráðum. AT2 mótefnið sýndi væga bindingu í ytri flækjulagi sjónhimnunnar. Enn fremur sýndi vöðvarit æðavíkkandi svörun við AT1 viðtakahindra (p<0.05) og örvar sýndu enga virkni.
  Umræður: Þrátt fyrir að sértækni mótefnanna sé óviss sökum auka banda í western blot voru viðtakarnir líkt staðsettir og í fyrri rannsóknum á mönnum með ónæmisflúrljómun. Virk svörun vöðvarits bendir einnig til þess að RAAS gegni virku hlutverki við stjórnun æðaspennu slagæða í sjónhimnu svína.

Styrktaraðili: 
 • Styrktaraðili er á ensku Abcam plc.
  Stjörnugrís ehf.
Samþykkt: 
 • 15.5.2023
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/44222


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Localization and function of AT1 and AT2 receptors in the porcine retinal artery.pdf3.67 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
Yfirlýsing.pdf607.53 kBLokaðurYfirlýsingPDF