is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/44237

Titill: 
  • Brekkugata 6
Námsstig: 
  • Diplóma bakkalár
Útdráttur: 
  • Lokaverkefni okkar fól í sér að velja okkur tveggja hæða hús sem væri á grunnfleti í kringum 150 m2. Gera átti tillögur að smávægilegum breytingum á húsinu en aðal skilyrðin voru þau að 1, hæðin átti að vera steypt og 2, hæðin að vera úr timbri. Þakvirkið átti að vera hefðbundið loftað sperruþak. Innbyggður bílskúr var einnig eitt af skilyrðunum. Við tókum að okkur tveggja hæða hús í Garðabæ (Brekkugata 6) og unnum með það í verkefninu.
    Skýrslan inniheldur eftirfarandi:
    Verklýsing, tilboðsskrá, kostnaðaráætlun, burðarþolsútreikninga, lagnaútreikninga, eyðublöð byggingarleyfis og gátlista byggingarfulltrúa.
    Teiknisettið inniheldur eftirfarandi: Uppdráttaskrá, aðaluppdrætti, skráningartöflu, verkteikningar, lagnateikningar og burðarþolsteikningar.

Samþykkt: 
  • 15.5.2023
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/44237


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Teiknisett - Hópur 3 vor 2023.pdf9.09 MBOpinnTeikningasettPDFSkoða/Opna
Skýrsla - Hópur 3 vor 2023.pdf31.56 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna