is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Samfélagssvið / School of Social Sciences > BSc Viðskiptadeild (og BSc sálfræði -2019) / Department of Business Administration >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/44283

Titill: 
  • Leigufélög á leigumarkaði : áhrif þeirra til verðmyndunar
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
  • Markmiðið með þessari rannsókn var að skoða og skilja hvaða völd leigufélög hafa á langtímaleigumarkað. Tilgangurinn var að skoða hvort að stóru leigufélögin eru verðleiðandi á markaði. Töluverð umfjöllun hefur verið um miklar hækkanir á leiguverði og fréttir hafa verið um að leigufélög eru að hækka leiguverð um tugi prósenta á einu bretti. Þar sem flestir á leigumarkaði vilja komast yfir í sitt eigið húsnæði. Margir leigjendur komust af leigumarkaðnum yfir á fasteignarmarkaðinn í kjölfar Covid 19 faraldursins þegar vextir lækkuðu. Fyrsta árið í faraldrinum voru fáir hlutfallslega á leigumarkaði. Einnig lækkaði leiguverð á höfuðborgarsvæðinu í faraldrinum þegar húsnæði af skammtíma leigumarkaðinum fór yfir á langtíma leigumarkaðinn. Í þessari rannsókn verður notað kenningu hagfræðinnar til að skoða hvort háar hækkanir leiguverðs sé afleiðing framboð og eftirspurnar eða hvort að stóru leigufélögin hafi markaðsvald til að ýta verðinu upp. Einnig verður skoðað hvað stjórnvöld geta gert til að lágmarka hækkun á leigu og hvaða áhrif það myndi hafa á leigufélögin. Notast var annars vegar við hálfstöðluð viðtöl til að þróa nálgun á því vandamáli sem lagt var upp með að leysa og ná dýpri skilningi á viðfangsefninu.

Samþykkt: 
  • 16.5.2023
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/44283


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Valgeir Þórðarson.pdf788.72 kBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna