is Íslenska en English

Lokaverkefni (Meistara)

Háskóli Íslands > Þverfræðilegt nám > Umhverfis- og auðlindafræði >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/44343

Titill: 
  • Titill er á ensku Transition towards co-management of protected areas in the Hindu Kush-Karakoram-Himalaya region: An analysis of the governance system of Central Karakoram National Park, Pakistan
Námsstig: 
  • Meistara
Höfundur: 
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    In accordance with the global biodiversity-related conventions, Pakistan has been increasing its protected area (PA) coverage, with an added aim of developing and implementing effective and equitable PA management regimes. Since PAs are expected to provide a broad range of ecological and socio-economic benefits to society, a diverse set of actors – state departments, NGOs, and local communities – have become progressively active in planning and management of PAs in Pakistan, with a keen focus of transitioning towards collaborative decision-making arrangements. This thesis adapts an analytical framework from environmental governance literature to analyse the governance system of Central Karakoram National Park (CKNP), Pakistan’s largest PA in the Hindu Kush-Karakoram-Himalaya region, and its transition from top-down management model to co-management approach to governance. Using qualitative research methods, this thesis examines roles and relative decision-making power of primary actors, institutional arrangements, stakeholder interactions, outcomes, legitimacy, and trust between actors in CKNP’s governance system. The findings indicate that legislative changes recognizing community involvement in decision-making, allowing traditional resource use, and alterations of resource regimes to link conservation with socio-economic benefits, have improved legitimacy, communities’ trust, and outcomes of CKNP’s governance system. However, decision-making power is found to be concentrated at the regional state department, and legacy of strict, exclusionary conservation approach established by initial legislation is still prominent in CKNP’s governance. Hence, CKNP’s transition towards co-management governance system is a protracted process, dependent on raising community awareness, and creating and strengthening existing linkages between conservation goals and socio-economic benefits of local communities.

  • Á undanförnum misserum hefur Pakistan aukið flatarmál verndarsvæða sinna í samræmi við alþjóðlega sáttmála um líffræðilega fjölbreytni. Þá hefur verið lögð áhersla á að þróa öflug, en réttlát stjórnkerfi um verndarsvæðin. Þar sem verndarsvæðum er ætlað að veita margvíslegan ávinning, samfélagslegan, vistfræðilegan og efnahagslegan, hefur verið aukin áhersla á þátttöku fjölbreyttra aðila svo sem ríkisstofnana, sveitarfélaga og frjálsra félagasamtaka við að stjórna og skipuleggja verndarsvæði í Pakistan. Hefur það meðal annars snúist um leiðir til að umbreyta núverandi stjórnkerfum verndarsvæða í átt að samstjórnun (co-management) margra aðila. Í þessari ritgerð er byggt á fræðilegum greiningarömmum að stjórnkerfum umhverfis- og auðlinda og þeim beitt til að greina stjórnkerfi í og á nærsvæðum Central Karakoram þjóðgarðsins (CKNP), stærsta verndarsvæði Pakistan í Hindu Kush-Karakoram-Himalaya fjalllendinu. Áhersla er lögð á að greina sérstaklega fyrirliggjandi tillögur að umbreytingu stjórnkerfisins frá núverandi einhliða, miðstýrðu stjórnkerfi þjóðgarðsins í átt að mögulegri valddreifðri samstjórn. Í rannsókninni eru notaðar eigindlegar rannsóknaraðferðir til að greina hlutverk og vald lykilaðila, stofnanaskipulag, samskipti haghafa, niðurstöður, lögmæti og traust meðal aðila í stjórnkerfi CKNP.
    Niðurstöður benda til þess að breytingar sem gerðar hafa verið á löggjöf sem viðurkenna samfélagslega þátttöku í ákvarðanatöku, leyfa hefðbundna nýtingu auðlinda og breytingar til að tengja betur samfélagslegan og efnahagslegan ábata af staðbundnum auðlindum, hafi bætt upplifun á lögmæti, samfélagslegt traust og árangri í stjórnkerfi CKNP. Hins vegar er ákvörðunartökuvald enn einhliða í höndum miðlægrar ríkisstofnunar og arfleið fyrrum strangrar og útilokandi verndunarstefnu gagnvart íbúum enn áberandi og enn sem fyrr eru samskipti milli aðila takmörkuð. Því er ljóst að vegferð að mögulegri samstjórnun í stjórnkerfi CKNP mun verða tímafrekt og flókið ferli. Það mun kalla á að hægt verði að auka skilning og vitund samfélaga á svæðum á gildi þjóðgarðsins, og eins að það sé tryggt að stjórnkerfi hans geti stuðlað að nægjanlegri vernd náttúru svæðisins, en jafnframt deilt og skilað efnahagslegum og samfélagslegum ávinningi til þeirra samfélaga sem búa á svæðum þjóðgarðsins.

Samþykkt: 
  • 19.5.2023
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/44343


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Thesis - Transition towards co-management - Ahmed Nawaz.pdf2.04 MBLokaður til...30.06.2026HeildartextiPDF
Declaration of access form - Ahmed Nawaz.pdf363.81 kBLokaðurYfirlýsingPDF