is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Háskóli Íslands > Verkfræði- og náttúruvísindasvið > B.S. verkefni - Verkfræði- og náttúruvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/44415

Titill: 
  • Titill er á ensku Reconstruction of the palaeoenvironment at the GBY-NBA archaeological site (Jordan River, Israel)
Námsstig: 
  • Bakkalár
Leiðbeinandi: 
Efnisorð: 
Útdráttur: 
  • Í september 2022, fóru nemendur frá Háskóla Íslands til Ísrael að taka þátt í fornleifa uppgreftri. Fornleifa uppgröfturinn var staðsettur á austur árbakka við Jordan River. Fornleifa uppgröftur getur gefið ályktun um hvernig umhverfi og aðstæður voru á svæðinu áðurfyrr. Tveir steingervingar fundust á svæðinu, fílatönn og möguleg skögultönn. Í heildina voru 73 setlaga sýni söfnuð úr tveim reitum þar sem steingervingarnir voru staðsettir, en 26 sýni voru notuð nánar fyrir þessa rannsókn. Sýnin voru tekin úr þremur mismunandi hæðum yfir sjávarmáli. Setlaga sýni voru sigtuð í vatni á rannsóknastofu, og steingervingar voru skoðaðir undir smásjá. Alls voru fimm lindýrategundir skilgreindar, ein samloka (Pisidium sp.) og fjórar sniglar (e. gastropod) tegundir (Melanopsis spp., Melanoides sp., Theodoxus sp., Valvata sp.). Skelkrabbar (e. ostracod) og götungar (e. foraminifera) voru einnig skoðuð og skilgreind. Þunnsneiðar voru gerðar og sýndu að setlagið innihélt mikið af karbonötum. Nokkur setlaga sýni voru einnig undirbúin á rannsóknarstofu fyrir kornastærðar greiningu þar sem Camsizer X2 tæki var notað. Kornastærðin er á bilinu frá grófu silti til fínkorna sands, með miðgildið 0.04 mm, kornin eru einnig nálægt því að vera kúlulaga og rúnnuð. Niðurstöðurnar úr þessu verkefni gefa þá ályktun að forn-umhverfið á svæðinu hafi verið ferskvatns umhverfi, og setlagið myndaðist í hæg rennandi vatni eins og læk eða á.

  • Útdráttur er á ensku

    In September 2022, students from the University of Iceland went to Israel to participate in an archaeological excavation. The excavation site was located on the eastern river bank of the Jordan River. This excavation site can shed light on the palaeoenvironment of the area.
    Two large fossils were found during this excavation, an elephant tooth and a possible tusk. A total of 73 sediment samples were collected from the two excavated squares which included the fossils, and 26 samples were used for further analysis in this research. Samples were collected from three different elevation levels within the fossil-bearing sedimentary bed. Sediment samples were wet-sieved in the lab, and smaller macro- and micro fossils were picked under a binocular microscope. A total of five mollusk taxa were identified, one
    bivalve (Pisidium sp.) and four gastropods (Melanopsis spp., Melanoides sp., Theodoxus sp., Valvata sp.). Ostracods and foraminifera were also recorded. Smear slides were prepared and indicate that the sediments are very carbonate-rich. Sediment samples were also prepared in the lab for grain-size analysis with a Camsizer X2 device. The grain size ranges from coarse silt to very fine sand, with a median value of 0.04 mm on average; the particles are close to being spherical and rounded. The result from this study leads to the conclusion that the palaeoenvironment around the site was an ancient freshwater habitat, and the sediment was deposited in a slowly flowing stream or river.

Samþykkt: 
  • 23.5.2023
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/44415


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
BS report - SMB.pdf2,33 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
skemman-yfirlysing-undirritað.pdf445,18 kBLokaðurYfirlýsingPDF