is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma meistara)

Háskóli Íslands > Heilbrigðisvísindasvið > Diplómaritgerðir - Heilbrigðisvísindasvið >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/44416

Titill: 
  • Notkun ómskuggaefnis í hjartarannsóknum
Námsstig: 
  • Diplóma meistara
Leiðbeinandi: 
Efnisorð: 
Útdráttur: 
  • Hjartað er vöðvi sem er í stanslausri vinnu. Kransæðarnar halda stöðugu blóðfæði í hjartanu og eru þær tengdar við alla hluta hjartans. Hjartaómun er ein af aðferðunum til að meta stöðuna á hjartanu. Það sem hefðbundin hjartaómun hefur fram yfir aðrar rannsóknir er að hún er ekki ífarandi aðferð og veldur ekki geislaálagi á sjúklinginn. Hjartaómskoðun hentar þess vegna vel til eftirlits.
    Til að rannsóknin skili árangi þarf skyggnið að vera gott og þá kemur til greina að nota skuggaefni við rannsóknina. Ómskuggaefni eru gasfylltar microloftbólur sem er dælt er eða sprautað í sjúkling og eykur skyggnið í rannsókninni. Þetta er gert svo hægt sé að skoða allan hjartavegginn í sex myndplönum sem gefa þá heildarmynd af hjartanu og hreyfingunni á hverjum svæði fyrir sig.
    Forsendan fyrir því að nota skuggaefni er að tveir samliggjandi hjartahlutar sjáist ekki á neinu myndplani í rannsókninni.
    Í þessari rannsókn er skoðað hvort einhver tenging sé á milli aldurs, kyns, hæðar, þyngdar og líkamsþyngdarstuðuls (BMI) og skyggnis í hjartarannsóknum.

Samþykkt: 
  • 23.5.2023
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/44416


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
Notkun ómskuggaefnis í hjartarannsóknum - Heimir Bæringur Gíslason.pdf2.85 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna
yfirlýsing_skemman.pdf259.89 kBLokaðurYfirlýsingPDF