Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/44537
Earthquakes may be triggered due to induced stress resulting from past neighboring earthquakes. There has been an abundant rise in seismic and volcanic activity on the Reykjanes Peninsula for the past four years. There were three periods of inflationdeflation in 2020 west of Þorbjörn, Svartsengi, and an intense earthquake swarm with crustal deformation followed by the Fagradalsfjall eruption in 2021. This rise in activity brings interest to the state of stress on the peninsula caused by new and past events. The Coulomb Stress change is calculated from 1998-2022 resulting from the inflation in Svartsengi 2020, the Fagradalsfjall eruption 2021, the oblique plate boundary and earthquakes of size M > 4. The Coulomb stress models revealed that the Fagradalsfjall eruption affected change in stress the most and that there are three areas with an increase in the state of stress and are then most likely to have triggered seismicity in the future. These areas are on the southwestern, center and eastern part of the peninsula. The area to the east, Brennisteinsfjöll, can generate earthquakes to the size of 6 - 6.5 in magnitude which are the largest earthquakes on the peninsula.
Jarðskjálftar geta farið af stað vegna spennu aukningu sem stafast frá fyrrum umlykjandi jarðskjálftum. Það hefur verið mikil aukning á skjálfta og eldvirkni á Reykjanesskaganum undanfarin fjögur ár. Það voru þrjú tímabil af landrisi-landsigi vestan við Þorbjörn, Svartsengi, árið 2020 og Fagradalsfjall gosið hófst árið 2021 eftir
sterka skjálftahrinu og jarðskorpu aflögun. Þessi aukning í virkni vekur áhugan á spennu ástandinu á Reykjanesskaganum af völdum fyrri og nýrra atburða. Coulomb spennu breytingar eru reiknaðar frá tímabilinu 1998-2022 sem stafa frá landrisinu í Svartsengi 2020, Fagradalsfjall gosinu 2021, flekaskilum og jarðskjálftum að stærð M > 4. Coulomb spennu líkön sýna það að Fagradalsfjall gosið hafði mestu áhrifin á spennubreytingarnar og að það eru þrjú svæði þar sem það er aukning á spennu. Þessi svæði eru þá mest líkleg til að hafa framtíða skjálfta sem stafa frá þessari breytingum og eru staðsett á suðvestur, miðju og austurhluta skagans. Á austurhluta Reykjanesskagans getur myndast skjálftar af stærð 6 - 6,5 sem eru stærstu skjálftarnir á skaganum.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
BS_CSC_2023.pdf | 14,89 MB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
yfirlysing_skemman_BS.pdf | 269,16 kB | Lokaður | Yfirlýsing |