Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/44639
Individuals with current and past mental disorders (CPMD) have shown lower heart rate variability (HRV) during baseline compared with healthy controls (HC). However, when it comes to stressful situations, individuals with CPMD do not necessarily show decreased HRV compared with HC. Lower HRV is believed to reflect lower parasympathetic nervous system (PNS) activity. The present study examined if individuals with current and past depressive and anxiety disorders, bipolar disorders, post-traumatic stress disorder, and obsessive-compulsive disorder showed lower PNS activity compared with HC. PNS activity was measured as HRV-RMSSD during baseline and the Trier social stress test (TSST). It was hypothesized that 1) Individuals with CPMD would have lower PNS activity measured as HRV-RMSSD during baseline and that 2) individuals with CPMD do not show more decreased PNS activity measured as HRV-RMSSD during TSST compared with HC. Twenty-two individuals diagnosed with CPMD aged between 19 and 41 were compared with twenty-two HC aged between 20 and 52. The results showed that, although not statistically significant, individuals with CPMD showed reduced PNS activity during baseline compared to HC. Furthermore, individuals with CPMD did not show reduced PNS activity compared with HC during laboratory-induced stress. It was concluded that further research is needed.
Keywords: Heart rate variability, depressive and anxiety disorders, post-traumatic stress disorder, obsessive-compulsive disorder, bipolar disorder
Einstaklingar með geðraskanir, bæði yfirstandandi sem og í rénun (YRGR) hafa sýnt lægri hjartsláttarbreytileika (HRV) við grunnlínu samanborið við heilbrigðan samanburðarhóp (HS). Aftur á móti er sá munur ekki endilega til staðar þegar kemur að streituvaldandi aðstæðum. Lægri hjartsláttarbreytileiki er talinn endurspegla lægri virkni sefkerfis. Þessi rannsókn kannaði hvort að einstaklingar með sögu um þunglyndisraskanir, kvíðaraskanir, áfallastreituröskun, geðhvarfasýki og áráttu- og þráhyggjuröskun sýndu lægri virkni í sefkerfi samanborið við HS. Virkni í sefkerfi var mæld með hjartsláttarbreytileika (HRV-RMSSD) bæði við grunnlínu og í Trier streituprófi. Eftirfarandi tilgátur voru skoðaðar 1) Einstaklingar með YRGR hafa lægri virkni í sefkerfi mælt með HRV-RMSSD við grunnlínu og 2) einstaklingar með YRGR munu ekki sýna minni virkni í sefkerfi mælt sem HRV-RMSSD í Trier streituprófi samanborið við HS. 22 einstaklingar með YRGR á aldursbilinu 19 – 41 árs voru bornir saman við 22 heilbrigða einstaklinga. Niðurstöðurnar sýndu að einstaklingar í YRGR hópnum sýndu minni virkni í sefkerfi við grunnlínu, þó ekki tölfræðilega marktæk. Enn fremur þá sýndu einstaklingar með YRGR ekki minni virkni í sefkerfi samanborið við heilbrigðan samanburðarhóp við streituvaldandi tilraunaaðstæður. Frekari rannsókna er þörf til að varpa ljósi á sambandið á milli hjartsláttarbreytileika og geðraskana.
Lykilorð: Hjartsláttarbreytileiki, þunglyndisraskanir, kvíðaraskanir, áfallastreituröskun, áráttu- og þráhyggjuröskun, geðhvarfasýki
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Heart Rate Variability Among Individuals With Mental Disorders During Baseline and the Trier Social Stress Test.pdf | 220,48 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |