Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/44689
Línuleg rakningarvensl og línulegar afleiðujöfnur má setja fram með staki sem eyðir vigrum. Þessari framsetningu er beitt til þess að skoða áhrif mótananna á þessar jöfnur. Þetta má einnig nota til þess að búa til skilvirk reiknirit. Útvíkkun á þessar nálgun lýsir nánum tengslum þessara tveggja gerða af jöfnum. Þessa hugmynd má nota til þess að einfalda rakningarvensl.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Transforming-linear-recurrences-with-homomorphims.pdf | 315,01 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna | |
no-reply scanner_20230602_171109.pdf | 153,48 kB | Lokaður | Yfirlýsing |