is Íslenska en English

Lokaverkefni (Diplóma bakkalár)

Háskólinn í Reykjavík > Tæknisvið / School of Technology > Dip Iðn- og tæknifræðideild / Department of Applied Engineering >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/44700

Titill: 
 • Kennslubók um spólur og þétta í riðstraumsrás
Námsstig: 
 • Diplóma bakkalár
Leiðbeinandi: 
Útdráttur: 
 • verkefnið snýst um að gera kennslubók fyrir rafiðnkennslu framhaldskóla. 300 áfanga rafmagnsfræðinar. Farið er yfir þétta, spólur, blandaðarrásir, eigintíðni og síur.
  Markmið:
  Markmið verkefnisins er að bæta úr skorti á
  kennsluefni inn á rafbók.is. Það vantar kennslubók
  fyrir RAM 300 áfangann, sem fjallar um spólur og
  þétta. Nánar tiltekið vantar kennsluefni um decibel
  og lógaritmíska útreikninga; fræðin, stærðfræðina og
  upplýsingar um notagildi þeirra.
  Hvað verður gert?
  Skrifuð verður kennslubók með verkefnum og
  svörum. Einnig verður skrifuð skýrsla (þetta rit), þar
  sem farið verður dýpra í efnið.
  Hver verður afrakstur verkefnisins?
  Bókin verður gefin út á rafbók.is og mun því nýtast
  nemendum og kennurum sem leggja stund á
  rafmagnsfræði í framhaldsskóla, endurgjaldslaust.
  Kennarar munu þá ekki þurfa að finna upp allt sitt
  efni sjálfir. Þetta gerir það líka að verkum að það
  verður meira samræmi á milli skóla.

Samþykkt: 
 • 5.6.2023
URI: 
 • http://hdl.handle.net/1946/44700


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
skyrsla_bolkk_merged.pdf5.59 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna