Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: http://hdl.handle.net/1946/44752
The article provides a snapshot of the Icelandic startup ecosystem and how project management is used by startups in Icelandic startup accelerators. The study was conducted in two phases, phase 1 involved online research and informal interviews and online research and phase 2 involved quantitative data collection through a questionnaire. The questionnaire was designed to measure behaviour and opinions regarding skills, knowledge, and use of project management methods. The study findings provide insights into the presence of project management by startups. Focus is on technology-driven solutions in Icelandic accelerators. Other key findings suggest that project management is lacking to some degree, and the accelerator programs may not be successful in providing participants with the necessary knowledge and skills to find and use the appropriate project management methodology.
Innsýn í Íslenska frumkvöðlaumhverfið og hvernig aðferðafræði verkefnastjórnunar er nýtt í íslenskum nýsköpunarhröðlum. Rannsóknin var framkvæmd í tveimur hlutum. Fyrri hlutinn fól í sér öflun upplýsinga um íslenska sprota og hraðla í gengum vefsíður og óformleg viðtöl við fólk tengt frumkvöðla umhverfinu. Síðari hlutinn var megindleg gagnasöfnun með sem gerð var með könnun sem send var til frumkvöðla með tölvupósti og deilt í Facebook hópum tengdum frumkvöðlum og nýsköpunarhröðlum. Könnuninn var hönnuð til að skoða færni, þekkingu on notkun verkefnastjórnunaraðferða. Niðurstöður rannsóknarinnar veita innsýn í notkun aðferðafræði verkefnastjórnunar hjá sprotafyrirtækjum sem hafa farið í gengum nýsköpunarhraðla. Áhersla er lögð á tæknidrifnar lausnir í íslenskum hröðlum. Aðrar lykil niðurstöður benda til þess að af einhverju leiti sé beitingu verkefnastjórnunar ábótavant og hraðlarnir veiti þátttakendum ekki nauðsynlega þekkingu og færni til að nýta og finna viðeigandi verkefnastjórnunaraðferðir.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
MPM_Lokaverkefni2023_JohannesIngiArnason_SigrunIngaKristinsdottir.pdf | 774.36 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |