Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/44782
The reasons why people have sex has been investigated in different countries. However, the emotional reasons in the sexual practices of Icelanders have not been studied. This study investigated the emotional drivers in Icelandic sexual practices and the associated gender differences. There were 397 participants, compromising of 252 females, 144 males and 1 how did not identify the gender, who participated in an online survey which was administered via Facebook. The data were analyzed using factor analysis yielding to two factors, intimacy, and event-based reasons. The results showed emotional intimacy, bonding, strengthening emotional relationships, and expressing love to a partner as the primary emotional drivers in Icelandic sexual practices. The least frequent emotional justifications for practicing sex were found to be event-based reasons situational, for example, commemorating a partner’s birthday. Results indicated no significant differences between the emotional drivers between Icelandic men and women for engaging in sex. A longitudinal study is recommended to analyze the changes in emotional drivers for sexual practice over time.
Keywords: Icelanders, emotional drivers, gender differences, relationships, emotional reasons, sex.
Ástæður þess að fólk stundar kynlíf hefur verið rannsakað í mismunandi löndum. Hins vegar hafa tilfinningalegar ástæður á bakvið kynlífsathafnir Íslendinga ekki verið rannsakaðar. Þessi rannsókn greindi tilfinningalega drifkrafta íslenskra í kynlífi og tilheyrandi kynjamun. Það voru 397 þátttakendur 252 konur, 144 karlar og 1 sem skilgeindi ekki kyn sitt sem tóku þátt í netkönnun sem gerð var í gegnum Facebook. Gögnin voru greind með því að nota þáttagreiningu sem gaf til kynna tvo þætti, nánd og atburðartengdar ástæður. Niðurstöðurnar sýndu tilfinningalega nánd, tengsl, eflingu tilfinningatengsla og að tjá ást til maka sem helsta tilfinningalega drifkraftinn í kynlífsathöfnum íslendinga. Sjaldgæfustu tilfinningalegu réttlætingarnar fyrir því að stunda kynlíf reyndust vera aðstæðu tengdir atburðir, til dæmis til að minnast afmælis maka. Niðurstöður bentu ekki til marktæks muns á tilfinningalegum drifkröftum íslenskra karla og kvenna til að stunda kynlíf. Mælt er með langtímarannsókn til að greina breytingar á tilfinningalegum drifkröftum fyrir kynlífsiðkun til lengri tíma.
Lykilorð: Íslendingar, tilfinningalegir drifkraftar, kynjamunur, sambönd, tilfinningalegar ástæður, kynlíf.
Skráarnafn | Stærð | Aðgangur | Lýsing | Skráartegund | |
---|---|---|---|---|---|
Emotional Reasons Why Icelanders Have Sex.pdf | 273,87 kB | Opinn | Heildartexti | Skoða/Opna |