is Íslenska en English

Lokaverkefni (Bakkalár)

Landbúnaðarháskóli Íslands > Náttúra og skógur > B.S. verkefni >

Vinsamlegast notið þetta auðkenni þegar þið vitnið til verksins eða tengið í það: https://hdl.handle.net/1946/44859

Titill: 
  • Titill er á ensku Living in the moss. Mesofaunal communities of Racomitrium lanuginosum in Icelandic rangelands
  • Lífið í mosahjúpnum: Smáfánu samfélög hraungambra í íslenskum beitilöndum
Námsstig: 
  • Bakkalár
Útdráttur: 
  • Útdráttur er á ensku

    In higher latitudes, mosses (Bryophyta) represent a prominent part of the vegetation cover and contribute significantly to multiple ecological functions. The moss layer is connected with the atmosphere and the soil systems and hosts a variety of organisms, from tiny arthropods to microscopic microbes, forming an intricate web of interactions known as the bryosphere. In northern rangelands, large herbivores such as sheep and reindeer can disturb the moss layer by trampling, grazing and waste deposition. However, the effect of large herbivores on the arthropod mesofauna in the bryosphere has yet to be explored. The aim of this study is to contribute to the knowledge of the mesofaunal communities of the bryosphere of Racomitrium lanuginosum in Icelandic heathlands and assess the impact of large herbivores on the bryosphere. Moss samples were collected from an ongoing field experiment in the Icelandic highlands, where sheep grazing has been excluded for seven years. Mesofauna (mites and springtails) were extracted from the samples and compared between fenced and open control plots. Additional data from the sites showed that after the grazing exclusion period, moss depth was significantly lower in control plots that had been continuously grazed. No significant differences were found between fenced and control plots in either abundance of mites and springtails or in the overall compostion of the mesofaunal communities. These findings suggest that mesofaunal communities inhabiting Racomitrium lanuginosum might be more resilient to grazing impacts than previously thought. It is possible that more than seven years of grazing exclusion are needed to influence the abundance and composition of mesofaunal communities, and future studies should explore the longer-term effects of grazing exclusion, to explore the dynamics of invertebrates in the bryosphere and the external factors.

  • Á hærri breiddargráðum eru mosar (Bryophyta) áberandi hluti af gróðurþekju og stuðla að margvíslegum vistfræðilegum ferlum. Mosalagið er tengt bæði andrúmsloftinu og vistkerfum jarðvegsins. Það hýsir margs konar lífverur, allt frá smáum liðdýrum til smásærra örvera, sem mynda saman flókin vef samskipta og skapa svo kallaðan mosahjúp. Á norðlægum landsvæðum geta stórir grasbítar eins og sauðfé og hreindýr raskað mosalagið með troðningi, beit og úrgangi. Áhrif stórra grasbíta á liðdýrasmáfánuna í mosahjúpnum er ókannað. Markmið þessarar rannsóknar er að varpa ljósi á smáfánusamfélög í mosahjúp hraungambra (Racomitrium lanuginosum) á íslenskum heiðum og leggja mat á áhrif stórra grasbíta á mosahjúpinn. Sýnum var safnað af tilraunasvæði á íslenska hálendinu, með reitum sem hafa sl. sjö ár verið friðað fyrir sauðfjárbeit. Smáfánan (mítlar og stökkmor) var flæmd úr sýnunum og borið saman girta og opna viðmiðunarreita. Viðbótargögn frá sama tilraunasvæði sýndu að eftir beitarútilokun var dýpt mosans marktækt lægri á viðmiðunarreitum sem höfðu verið í stöðugri beit. Engan marktækan mun var að greina milli reita hvað varðaði auðgi mítla og stökkmor, né á samfélags samsetningu. Þessar niðurstöður benda til þess að smáfánu samfélögin sem búa í hraungambra gætu verið seigari fyrir beitaráhrifum en áður var talið. Hugsanlegt er að það þurfi meira en sjö ára beitarútilokun til að hafa áhrif á auðgi og samsetningu smáfánu samfélög, og framtíðarrannsóknir ættu að kanna langtímaáhrif útilokunar beitar, til að skilja betur ferli og samskipti hryggleysingja í mosahjúpnum og ytri þætti.

Samþykkt: 
  • 8.6.2023
URI: 
  • http://hdl.handle.net/1946/44859


Skrár
Skráarnafn Stærð AðgangurLýsingSkráartegund 
unalilja_2023_BS.pdf1.07 MBOpinnHeildartextiPDFSkoða/Opna